Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Jakob Bjarnar skrifar 9. janúar 2019 16:29 Julian segir málið hið furðulegasta. Hann er feginn að hafa endurheimt bílinn en tjónið er talsvert. visir/vilhelm Húsbíllinn sem stolið var af tónlistarmanninum Julian Hewlett er kominn í leitirnar. Lögreglan fann hann nú í morgun við Mýrargötu. Málið er hið furðulegasta. Svo virðist sem einhver óþekktur aðili hafi verið farinn á búa í stolnum bílnum.Einhver farinn að búa í bílnum Vísir greindi frá því í gær að bíllinn hafi horfið milli jóla og nýárs en Julian lagði honum við BSÍ. Julian dvaldi á Bretlandi yfir hátíðarnar og svo þegar hann vildi vitja bílsins eftir áramót, þá var hann horfinn. Eftir að Vísir greindi frá hinu dularfulla húsbílshvarfi komst skriður á málið og lögreglan rakst á bílinn og gerði Julian viðvart.Julían hefur notað bílinn meðal annars til að vinna að tónsmíðum og geyma nótur sínar en þær eru nú allar horfnar eftir að einhver kom sér fyrir í bílnum.visir/vilhelm„Það var einhver verkamaður að búa í bílnum,“ segir Julian hissa en feginn því að vera kominn með bílinn aftur í hendur. Og hrósar lögreglunni í hástert fyrir vasklega framgöngu. En, hvorki þjófurinn né sá sem hafði tekið sér bólstað í bílnum, ekki er vitað hvort um sama aðila er að ræða, hafa komið í leitirnar. „Það er fullt af vinnufötum og verkfærum í bílnum. Löggan tók eitthvað af þessu til rannsóknar.“Skemmdir unnar á húsbílnum Julian er feginn því að hafa endurheimt bílinn en tjón hans er tilfinnanlegt. Allir hans persónulegu munir eru horfnir; nótur, tónsmíðar sem hann hafði verið að vinna að, bréf, bækur, myndir og fleira. „Þessu hefur sennilega bara verið hent. Allt horfið nema bangsi hundsins míns,“ segir Julien. Hundurinn Tristan, lítill rakki af tegundinni Chihuahua, er sem sagt kátur en Julien er með sárt ennið þó hann hafi endurheimt bíllinn. Búið var að taka númeraplöturnar af honum og nokkrar skemmdir höfðu verið unnar á honum, svo sem á hurðum og læsingum. Julian segir að afturhurðin sé mikið skemmd en þar hafi bófarnir hafi komist inn. Julien segist einkum hafa notað bílinn til tónsmíða og sem nótnageymslu. „Ég hef fengið frið þar.“ En, ekki svífur mikill listrænn andi yfir vötnum í húsbílnum. Lögreglumál Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12 Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Fleiri fréttir Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Sjá meira
Húsbíllinn sem stolið var af tónlistarmanninum Julian Hewlett er kominn í leitirnar. Lögreglan fann hann nú í morgun við Mýrargötu. Málið er hið furðulegasta. Svo virðist sem einhver óþekktur aðili hafi verið farinn á búa í stolnum bílnum.Einhver farinn að búa í bílnum Vísir greindi frá því í gær að bíllinn hafi horfið milli jóla og nýárs en Julian lagði honum við BSÍ. Julian dvaldi á Bretlandi yfir hátíðarnar og svo þegar hann vildi vitja bílsins eftir áramót, þá var hann horfinn. Eftir að Vísir greindi frá hinu dularfulla húsbílshvarfi komst skriður á málið og lögreglan rakst á bílinn og gerði Julian viðvart.Julían hefur notað bílinn meðal annars til að vinna að tónsmíðum og geyma nótur sínar en þær eru nú allar horfnar eftir að einhver kom sér fyrir í bílnum.visir/vilhelm„Það var einhver verkamaður að búa í bílnum,“ segir Julian hissa en feginn því að vera kominn með bílinn aftur í hendur. Og hrósar lögreglunni í hástert fyrir vasklega framgöngu. En, hvorki þjófurinn né sá sem hafði tekið sér bólstað í bílnum, ekki er vitað hvort um sama aðila er að ræða, hafa komið í leitirnar. „Það er fullt af vinnufötum og verkfærum í bílnum. Löggan tók eitthvað af þessu til rannsóknar.“Skemmdir unnar á húsbílnum Julian er feginn því að hafa endurheimt bílinn en tjón hans er tilfinnanlegt. Allir hans persónulegu munir eru horfnir; nótur, tónsmíðar sem hann hafði verið að vinna að, bréf, bækur, myndir og fleira. „Þessu hefur sennilega bara verið hent. Allt horfið nema bangsi hundsins míns,“ segir Julien. Hundurinn Tristan, lítill rakki af tegundinni Chihuahua, er sem sagt kátur en Julien er með sárt ennið þó hann hafi endurheimt bíllinn. Búið var að taka númeraplöturnar af honum og nokkrar skemmdir höfðu verið unnar á honum, svo sem á hurðum og læsingum. Julian segir að afturhurðin sé mikið skemmd en þar hafi bófarnir hafi komist inn. Julien segist einkum hafa notað bílinn til tónsmíða og sem nótnageymslu. „Ég hef fengið frið þar.“ En, ekki svífur mikill listrænn andi yfir vötnum í húsbílnum.
Lögreglumál Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12 Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Fleiri fréttir Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Sjá meira
Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12