Mbappe setti nýtt franskt met í leiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:30 Kylian Mbappe á ferðinni í leiknum í gær. Getty/Frederic Stevens Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Kylian Mbappe var illviðráðanlegur á Stade de France í gær með eitt mark og tvær stoðsendingar en hann lagði upp fyrsta og fjórða mark franska liðsins en skoraði það þriðja sjálfur.30 - Kylian Mbappé is the youngest player to reach 30 caps with the French national team in history (20 years & 3 months). Karim Benzema was previously holding the record at the age of 22 years & 9 months. Crack. @FrenchTeampic.twitter.com/bjjEf7ITdX — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019Samuel Umtiti skoraði fyrsta mark Frakka eftir fyrirgjöf frá Kylian Mbappe og Antoine Griezmann skoraði lokamarkið eftir magnaða hælsendingu frá Mbappe. Mbappe bætti franska metið í leiknum en það átti áður Karim Benzema frá árinu 2010. Kylian Mbappe er fæddur 20. desember 1998 og var því 20 ára, 3 mánaða og 5 daga í gær. Hann er sex mánuðum yngri en Benzema þegar hann lék sinn 30. landsleik fyrir Frakka.Kylian Mbappé is the youngest player in France history to reach 30 caps. 30 games 12 goals 7 assists 20 years and 95 days old. pic.twitter.com/HhR51uTDPR — Squawka Football (@Squawka) March 26, 2019Í þessum 30 landsleikjum hefur Kylian Mbappe komið með beinum hætti að samtals nítján mörkum, skorað tólf sjálfur og gefið sjö stoðsendingar á félaga sína. Mbappe hefur þegar orðið heimsmeistari með franska landsliðsins og skoraði eitt marka marka Frakka í úrslitaleiknum á HM í Frakklandi. Það var hans fjórða mark í lokakeppni HM. Hér fyrir neðan má samanburð á frammistöðu hans með landsliðinu í fyrstu 30 landsleikjum sínum miðað við bestu knattspyrnumenn heims síðustu ár.With Kylian Mbappe hitting 30 caps, how does he compare in age & goals?@neymarjr (21y 1m)@KMbappe (20y 3m)@Cristiano (21y) Leo Messi (20y 11m) (H/T @OptaJean) pic.twitter.com/jqIvRdHOFQ — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 26, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Kylian Mbappe var illviðráðanlegur á Stade de France í gær með eitt mark og tvær stoðsendingar en hann lagði upp fyrsta og fjórða mark franska liðsins en skoraði það þriðja sjálfur.30 - Kylian Mbappé is the youngest player to reach 30 caps with the French national team in history (20 years & 3 months). Karim Benzema was previously holding the record at the age of 22 years & 9 months. Crack. @FrenchTeampic.twitter.com/bjjEf7ITdX — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019Samuel Umtiti skoraði fyrsta mark Frakka eftir fyrirgjöf frá Kylian Mbappe og Antoine Griezmann skoraði lokamarkið eftir magnaða hælsendingu frá Mbappe. Mbappe bætti franska metið í leiknum en það átti áður Karim Benzema frá árinu 2010. Kylian Mbappe er fæddur 20. desember 1998 og var því 20 ára, 3 mánaða og 5 daga í gær. Hann er sex mánuðum yngri en Benzema þegar hann lék sinn 30. landsleik fyrir Frakka.Kylian Mbappé is the youngest player in France history to reach 30 caps. 30 games 12 goals 7 assists 20 years and 95 days old. pic.twitter.com/HhR51uTDPR — Squawka Football (@Squawka) March 26, 2019Í þessum 30 landsleikjum hefur Kylian Mbappe komið með beinum hætti að samtals nítján mörkum, skorað tólf sjálfur og gefið sjö stoðsendingar á félaga sína. Mbappe hefur þegar orðið heimsmeistari með franska landsliðsins og skoraði eitt marka marka Frakka í úrslitaleiknum á HM í Frakklandi. Það var hans fjórða mark í lokakeppni HM. Hér fyrir neðan má samanburð á frammistöðu hans með landsliðinu í fyrstu 30 landsleikjum sínum miðað við bestu knattspyrnumenn heims síðustu ár.With Kylian Mbappe hitting 30 caps, how does he compare in age & goals?@neymarjr (21y 1m)@KMbappe (20y 3m)@Cristiano (21y) Leo Messi (20y 11m) (H/T @OptaJean) pic.twitter.com/jqIvRdHOFQ — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 26, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira