Litlu strákarnir okkar tryggðu sig inn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:50 Strákarnir gerðu mjög flotta hluti í Þýskalandi. Mynd/KSÍ Ísak Bergmann Jóhannesson var hetja íslenska sautján ára landsliðsins í dag þegar drengjalandsliðið okkar tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í sumar. Íslenska liðið vann 4-1 sigur á Hvíta-Rússlandi og Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö fyrstu mörkin í leiknum. Seinni tvö mörkin gerðu þeir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson. Fyrra markið skoraði Ísak Bergmann eftir stoðsendingu frá Danijel Dejan Djuric á 13. mínútu en seinna markið hans Ísaks kom á 49. mínútu eftir stoðsendingu frá Davíð Snæ Jóhannssyni. Andri Lucas Guðjohnsen, skoraði þrennu í jafntefli á móti Þýskalandi, og hann nánast innsiglaði sigurinn með þriðja markinu á 73. mínútu. Íslenska liðið spilaði manni fleiri síðustu átján mínútur leiksins. Fjórða markið skoraði Andri Fannar Baldursson úr vítaspyrnu á 86. mínútu en Andri Lucas Guðjohnsen fiskaði vítið. Hvít-Rússar minnkuðu muninn tveimur mínútum síðar. Ísak Bergmann Jóhannesson er Skagamaður sem er nýkominn til sænska félagsins Norrköping en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar, þjálfara meistaraflokks ÍA. Áður höfðu strákarnir gert 3-3 jafntefli við Þýskaland og unnið 2-1 sigur á Slóveníu. Íslenska liðið náði því í sjö stig af níu mögulegum í milliriðlinum og vann þar með riðilinn. Efsta liðið komst beint inn á EM en Þjóðverjar urðu í öðru sæti þrátt fyrir að vera á heimavelli. Sjö af átta liðum í öðru sæti fá líka farseðil á EM. Þjálfari íslenska liðsins er Davíð Snorri Jónasson og aðstoðarmenn eru Þorvaldur Örlygsson og Fjalar Þorgeirsson. Úrslitakeppnin fer fram á Írlandi frá 3. til 19. maí í voru. Sextán liðum verður þá skipt niður í fjóra riðla. Þetta er í níunda skiptið sem Ísland á lið í úrslitakeppni EM fyrir landslið 17 ára og yngri en síðast var Ísland með í lokakeppninni sumarið 2012.Lið Íslands í leiknum í dag: Ólafur Kristófer Helgason (markvörður) Róbert Orri Þorkelsson (86., Ólafur Guðmundsson) Oliver Stefánsson (fyrirliði) Jón Gísli Eyland Gíslason Valgeir Valgeirsson Ísak Bergmann Jóhannesson (87., Elmar Þór Jónsson) Andri Lucas Guðjohnsen (87., Eyþór Aron Wöhler) Davíð Snær Jóhannsson (80., Hákon Arnar Haraldsson) Andri Fannar Baldursson Orri Hrafn Kjartansson Danijel Dejan Djuric (67., Mikael Egill Ellertsson)Ónotaðir varamenn: Baldur Hannes Stefánsson Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu sautján ára strákana fagna EM-sætinu og frábærri afmælisgjöf til KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí. 26. mars 2019 13:32 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Younghoe sparkað burt Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Leik lokið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Leik lokið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson var hetja íslenska sautján ára landsliðsins í dag þegar drengjalandsliðið okkar tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í sumar. Íslenska liðið vann 4-1 sigur á Hvíta-Rússlandi og Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö fyrstu mörkin í leiknum. Seinni tvö mörkin gerðu þeir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson. Fyrra markið skoraði Ísak Bergmann eftir stoðsendingu frá Danijel Dejan Djuric á 13. mínútu en seinna markið hans Ísaks kom á 49. mínútu eftir stoðsendingu frá Davíð Snæ Jóhannssyni. Andri Lucas Guðjohnsen, skoraði þrennu í jafntefli á móti Þýskalandi, og hann nánast innsiglaði sigurinn með þriðja markinu á 73. mínútu. Íslenska liðið spilaði manni fleiri síðustu átján mínútur leiksins. Fjórða markið skoraði Andri Fannar Baldursson úr vítaspyrnu á 86. mínútu en Andri Lucas Guðjohnsen fiskaði vítið. Hvít-Rússar minnkuðu muninn tveimur mínútum síðar. Ísak Bergmann Jóhannesson er Skagamaður sem er nýkominn til sænska félagsins Norrköping en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar, þjálfara meistaraflokks ÍA. Áður höfðu strákarnir gert 3-3 jafntefli við Þýskaland og unnið 2-1 sigur á Slóveníu. Íslenska liðið náði því í sjö stig af níu mögulegum í milliriðlinum og vann þar með riðilinn. Efsta liðið komst beint inn á EM en Þjóðverjar urðu í öðru sæti þrátt fyrir að vera á heimavelli. Sjö af átta liðum í öðru sæti fá líka farseðil á EM. Þjálfari íslenska liðsins er Davíð Snorri Jónasson og aðstoðarmenn eru Þorvaldur Örlygsson og Fjalar Þorgeirsson. Úrslitakeppnin fer fram á Írlandi frá 3. til 19. maí í voru. Sextán liðum verður þá skipt niður í fjóra riðla. Þetta er í níunda skiptið sem Ísland á lið í úrslitakeppni EM fyrir landslið 17 ára og yngri en síðast var Ísland með í lokakeppninni sumarið 2012.Lið Íslands í leiknum í dag: Ólafur Kristófer Helgason (markvörður) Róbert Orri Þorkelsson (86., Ólafur Guðmundsson) Oliver Stefánsson (fyrirliði) Jón Gísli Eyland Gíslason Valgeir Valgeirsson Ísak Bergmann Jóhannesson (87., Elmar Þór Jónsson) Andri Lucas Guðjohnsen (87., Eyþór Aron Wöhler) Davíð Snær Jóhannsson (80., Hákon Arnar Haraldsson) Andri Fannar Baldursson Orri Hrafn Kjartansson Danijel Dejan Djuric (67., Mikael Egill Ellertsson)Ónotaðir varamenn: Baldur Hannes Stefánsson Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu sautján ára strákana fagna EM-sætinu og frábærri afmælisgjöf til KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí. 26. mars 2019 13:32 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Younghoe sparkað burt Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Leik lokið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Í beinni: Real Madrid - Espanyol | Taplaus lið í toppslag Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Leik lokið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Leik lokið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Sjá meira
Sjáðu sautján ára strákana fagna EM-sætinu og frábærri afmælisgjöf til KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí. 26. mars 2019 13:32
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn