Litlu strákarnir okkar tryggðu sig inn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:50 Strákarnir gerðu mjög flotta hluti í Þýskalandi. Mynd/KSÍ Ísak Bergmann Jóhannesson var hetja íslenska sautján ára landsliðsins í dag þegar drengjalandsliðið okkar tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í sumar. Íslenska liðið vann 4-1 sigur á Hvíta-Rússlandi og Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö fyrstu mörkin í leiknum. Seinni tvö mörkin gerðu þeir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson. Fyrra markið skoraði Ísak Bergmann eftir stoðsendingu frá Danijel Dejan Djuric á 13. mínútu en seinna markið hans Ísaks kom á 49. mínútu eftir stoðsendingu frá Davíð Snæ Jóhannssyni. Andri Lucas Guðjohnsen, skoraði þrennu í jafntefli á móti Þýskalandi, og hann nánast innsiglaði sigurinn með þriðja markinu á 73. mínútu. Íslenska liðið spilaði manni fleiri síðustu átján mínútur leiksins. Fjórða markið skoraði Andri Fannar Baldursson úr vítaspyrnu á 86. mínútu en Andri Lucas Guðjohnsen fiskaði vítið. Hvít-Rússar minnkuðu muninn tveimur mínútum síðar. Ísak Bergmann Jóhannesson er Skagamaður sem er nýkominn til sænska félagsins Norrköping en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar, þjálfara meistaraflokks ÍA. Áður höfðu strákarnir gert 3-3 jafntefli við Þýskaland og unnið 2-1 sigur á Slóveníu. Íslenska liðið náði því í sjö stig af níu mögulegum í milliriðlinum og vann þar með riðilinn. Efsta liðið komst beint inn á EM en Þjóðverjar urðu í öðru sæti þrátt fyrir að vera á heimavelli. Sjö af átta liðum í öðru sæti fá líka farseðil á EM. Þjálfari íslenska liðsins er Davíð Snorri Jónasson og aðstoðarmenn eru Þorvaldur Örlygsson og Fjalar Þorgeirsson. Úrslitakeppnin fer fram á Írlandi frá 3. til 19. maí í voru. Sextán liðum verður þá skipt niður í fjóra riðla. Þetta er í níunda skiptið sem Ísland á lið í úrslitakeppni EM fyrir landslið 17 ára og yngri en síðast var Ísland með í lokakeppninni sumarið 2012.Lið Íslands í leiknum í dag: Ólafur Kristófer Helgason (markvörður) Róbert Orri Þorkelsson (86., Ólafur Guðmundsson) Oliver Stefánsson (fyrirliði) Jón Gísli Eyland Gíslason Valgeir Valgeirsson Ísak Bergmann Jóhannesson (87., Elmar Þór Jónsson) Andri Lucas Guðjohnsen (87., Eyþór Aron Wöhler) Davíð Snær Jóhannsson (80., Hákon Arnar Haraldsson) Andri Fannar Baldursson Orri Hrafn Kjartansson Danijel Dejan Djuric (67., Mikael Egill Ellertsson)Ónotaðir varamenn: Baldur Hannes Stefánsson Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu sautján ára strákana fagna EM-sætinu og frábærri afmælisgjöf til KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí. 26. mars 2019 13:32 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson var hetja íslenska sautján ára landsliðsins í dag þegar drengjalandsliðið okkar tryggði sér sæti í úrslitakeppni EM í sumar. Íslenska liðið vann 4-1 sigur á Hvíta-Rússlandi og Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö fyrstu mörkin í leiknum. Seinni tvö mörkin gerðu þeir Andri Lucas Guðjohnsen og Andri Fannar Baldursson. Fyrra markið skoraði Ísak Bergmann eftir stoðsendingu frá Danijel Dejan Djuric á 13. mínútu en seinna markið hans Ísaks kom á 49. mínútu eftir stoðsendingu frá Davíð Snæ Jóhannssyni. Andri Lucas Guðjohnsen, skoraði þrennu í jafntefli á móti Þýskalandi, og hann nánast innsiglaði sigurinn með þriðja markinu á 73. mínútu. Íslenska liðið spilaði manni fleiri síðustu átján mínútur leiksins. Fjórða markið skoraði Andri Fannar Baldursson úr vítaspyrnu á 86. mínútu en Andri Lucas Guðjohnsen fiskaði vítið. Hvít-Rússar minnkuðu muninn tveimur mínútum síðar. Ísak Bergmann Jóhannesson er Skagamaður sem er nýkominn til sænska félagsins Norrköping en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar, þjálfara meistaraflokks ÍA. Áður höfðu strákarnir gert 3-3 jafntefli við Þýskaland og unnið 2-1 sigur á Slóveníu. Íslenska liðið náði því í sjö stig af níu mögulegum í milliriðlinum og vann þar með riðilinn. Efsta liðið komst beint inn á EM en Þjóðverjar urðu í öðru sæti þrátt fyrir að vera á heimavelli. Sjö af átta liðum í öðru sæti fá líka farseðil á EM. Þjálfari íslenska liðsins er Davíð Snorri Jónasson og aðstoðarmenn eru Þorvaldur Örlygsson og Fjalar Þorgeirsson. Úrslitakeppnin fer fram á Írlandi frá 3. til 19. maí í voru. Sextán liðum verður þá skipt niður í fjóra riðla. Þetta er í níunda skiptið sem Ísland á lið í úrslitakeppni EM fyrir landslið 17 ára og yngri en síðast var Ísland með í lokakeppninni sumarið 2012.Lið Íslands í leiknum í dag: Ólafur Kristófer Helgason (markvörður) Róbert Orri Þorkelsson (86., Ólafur Guðmundsson) Oliver Stefánsson (fyrirliði) Jón Gísli Eyland Gíslason Valgeir Valgeirsson Ísak Bergmann Jóhannesson (87., Elmar Þór Jónsson) Andri Lucas Guðjohnsen (87., Eyþór Aron Wöhler) Davíð Snær Jóhannsson (80., Hákon Arnar Haraldsson) Andri Fannar Baldursson Orri Hrafn Kjartansson Danijel Dejan Djuric (67., Mikael Egill Ellertsson)Ónotaðir varamenn: Baldur Hannes Stefánsson Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu sautján ára strákana fagna EM-sætinu og frábærri afmælisgjöf til KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí. 26. mars 2019 13:32 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Sjáðu sautján ára strákana fagna EM-sætinu og frábærri afmælisgjöf til KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí. 26. mars 2019 13:32