Hálft fjórða ár frá því að Solskjær var að þjálfa börn í Laugardalnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2019 10:30 Ole Gunnar Solskjær fylgist með á Rey Cup í Laugardalnum í Reykjavík sumarið 2015. vísir/andri marinó Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðaknattspyrnustjóri Manchester United, er heitasta nafnið í þjálfarabransanum í dag eftir kraftaverkið í París í gærkvöldi þar sem að United vann PSG, 3-1, og komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn var í anda United-liðsins sem Solskjær sjálfur spilaði með í áratug þar sem að ekkert var ómögulegt en Norðmaðurinn var án tíu leikmanna vegna meiðsla, Paul Pogba var í banni og krakkar komu inn af bekknum. Það er ótrúlegt að hugsa til þess að ekki er lengra síðan en rétt rúm þrjú og hálft ár síðan að Ole Gunnar Solskjær féll ansi langt niður tröppurnar eftir að vera rekinn frá Cardiff og mætti til Íslands sem þjálfari U16 ára liðs Kristiansund.Frí eftir brottreksturinn Ole Gunnar Solskjær fékk tækifæri í ensku úrvalsdeildinni eftir að gera stormandi lukku með uppeldisfélagið sitt Molde í norsku úrvalsdeildinni. Þar stöðvaði hann nær látlausa sigurgöngu Rosenborg og vann Noregsmeistaratitilinn tvö ár í röð, 2011 og 2012. Hann byggði Molde á gildunum og fótboltanum sem að hann lærði hjá Manchester United en það lukkaðist stórvel. Molde hafði aldrei áður orðið Noregsmeistari en var allt í einu orðið eitt besta lið Noregs. Ekki gekk jafn vel hjá Cardiff þar sem að hann keypti illa inn og vann aðeins níu leiki af þrjátíu áður en hann var rekinn í september 2014, tæpu ári eftir að hann var ráðinn til starfa hjá Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Wales. Norðmaðurinn vildi taka sér smá frí eftir það og fór því að þjálfa U16 ára lið Kristiansund en með því spilaði Noah Solskjær, sonur Ole Gunnars. Aðeins nokkrum mánuðum síðar var hann ráðinn aftur til Molde og svo lánaður til United í desember. Solskjær mætti til Reykjavíkur á hið árlega Rey Cup-mót með Kristiansund-liðið og gaf sér nægan tíma til að taka myndir með þeim sem vildu auk þess sem hann verslaði sér G Form-legghlífar og fór í nokkur viðtöl. Það var svo 1.322 dögum síðar sem að hann bauð upp á kraftaverkið í París.Ole Gunnar Solskjær fagnar á Prinsavöllum í gærkvöldi.vísir/gettyÆvintýralegur árangur Ole Gunnar var ekki lengi að snúa við gengi Manchester United eftir hörmungina sem var í gangi undir stjórn José Mourinho en United vann fyrsta leik, 5-1, á móti Cardiff og veislan hefur varla stoppað síðan. Norðmaðurinn er búinn að vinna fjórtán af sautján leikjum sínum sem stjóri United og tapa aðeins einum. Hann er búinn að setja met yfir flesta sigurleiki í röð eftir að taka við sem nýr stjóri og enginn hefur unnið fleiri útileiki í röð en hann í sögu United. Þegar að Solskjær var ráðinn 17. desember 2018 eftir 3-1 tap United gegn Liverpool var liðið í sjötta sæti deildarinnar með 26 stig og markatöluna 29-29. Það var ellefu stigum á eftir Chelsea sem vermdi fjórða sætið, það síðasta sem að gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Nú, tólf leikjum síðar, er United búið að vinna tíu af tólf og gera tvö jafntefli og safna 32 stigum af 36 mögulegum. Liðið er búið að skora 29 mörk og fá á sig níu og er með eins stigs forskot á Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. Þá er Solskjær búinn að leggja Arsenal og Chelsea á útivelli í bikarnum þar sem liðið er komið í átta liða úrslit og við árangurinn bættist svo kraftaverkið í París í gær.Gaupi ræddi við Solskjær í Laugardalnum í júlí 2015 en viðtalið má sjá í klippunni að neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðaknattspyrnustjóri Manchester United, er heitasta nafnið í þjálfarabransanum í dag eftir kraftaverkið í París í gærkvöldi þar sem að United vann PSG, 3-1, og komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn var í anda United-liðsins sem Solskjær sjálfur spilaði með í áratug þar sem að ekkert var ómögulegt en Norðmaðurinn var án tíu leikmanna vegna meiðsla, Paul Pogba var í banni og krakkar komu inn af bekknum. Það er ótrúlegt að hugsa til þess að ekki er lengra síðan en rétt rúm þrjú og hálft ár síðan að Ole Gunnar Solskjær féll ansi langt niður tröppurnar eftir að vera rekinn frá Cardiff og mætti til Íslands sem þjálfari U16 ára liðs Kristiansund.Frí eftir brottreksturinn Ole Gunnar Solskjær fékk tækifæri í ensku úrvalsdeildinni eftir að gera stormandi lukku með uppeldisfélagið sitt Molde í norsku úrvalsdeildinni. Þar stöðvaði hann nær látlausa sigurgöngu Rosenborg og vann Noregsmeistaratitilinn tvö ár í röð, 2011 og 2012. Hann byggði Molde á gildunum og fótboltanum sem að hann lærði hjá Manchester United en það lukkaðist stórvel. Molde hafði aldrei áður orðið Noregsmeistari en var allt í einu orðið eitt besta lið Noregs. Ekki gekk jafn vel hjá Cardiff þar sem að hann keypti illa inn og vann aðeins níu leiki af þrjátíu áður en hann var rekinn í september 2014, tæpu ári eftir að hann var ráðinn til starfa hjá Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Wales. Norðmaðurinn vildi taka sér smá frí eftir það og fór því að þjálfa U16 ára lið Kristiansund en með því spilaði Noah Solskjær, sonur Ole Gunnars. Aðeins nokkrum mánuðum síðar var hann ráðinn aftur til Molde og svo lánaður til United í desember. Solskjær mætti til Reykjavíkur á hið árlega Rey Cup-mót með Kristiansund-liðið og gaf sér nægan tíma til að taka myndir með þeim sem vildu auk þess sem hann verslaði sér G Form-legghlífar og fór í nokkur viðtöl. Það var svo 1.322 dögum síðar sem að hann bauð upp á kraftaverkið í París.Ole Gunnar Solskjær fagnar á Prinsavöllum í gærkvöldi.vísir/gettyÆvintýralegur árangur Ole Gunnar var ekki lengi að snúa við gengi Manchester United eftir hörmungina sem var í gangi undir stjórn José Mourinho en United vann fyrsta leik, 5-1, á móti Cardiff og veislan hefur varla stoppað síðan. Norðmaðurinn er búinn að vinna fjórtán af sautján leikjum sínum sem stjóri United og tapa aðeins einum. Hann er búinn að setja met yfir flesta sigurleiki í röð eftir að taka við sem nýr stjóri og enginn hefur unnið fleiri útileiki í röð en hann í sögu United. Þegar að Solskjær var ráðinn 17. desember 2018 eftir 3-1 tap United gegn Liverpool var liðið í sjötta sæti deildarinnar með 26 stig og markatöluna 29-29. Það var ellefu stigum á eftir Chelsea sem vermdi fjórða sætið, það síðasta sem að gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Nú, tólf leikjum síðar, er United búið að vinna tíu af tólf og gera tvö jafntefli og safna 32 stigum af 36 mögulegum. Liðið er búið að skora 29 mörk og fá á sig níu og er með eins stigs forskot á Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. Þá er Solskjær búinn að leggja Arsenal og Chelsea á útivelli í bikarnum þar sem liðið er komið í átta liða úrslit og við árangurinn bættist svo kraftaverkið í París í gær.Gaupi ræddi við Solskjær í Laugardalnum í júlí 2015 en viðtalið má sjá í klippunni að neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Solskjær: Þetta er Manchester United Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. mars 2019 23:04
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn