Ráðast í heildarúttekt til að sefa áhyggjur foreldra Birgir Olgeirsson skrifar 21. mars 2019 11:07 Bæjarstjórnin ætlar að láta íbúa og skólasamfélagið njóta vafans. Vísir/Vilhelm Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti einróma í gær að framkvæma skoðun á öllu skólahúsnæði sveitarfélagsins með tilliti til rakaskemmda og hugsanlegs örveruvaxtar. Um er að ræða alla grunnskóla og leikskóla sveitarfélagsins en ef fram kom merki um örveruvöxt í þeirri skoðun verður strax gerð áætlun um úrbætur og ráðist í þær. „Þrátt fyrir þær þrjár úttektir sem Efla hefur gert á húsnæði Varmárskóla og úrbætur í kjölfar þeirra eru enn uppi efasemdir í skólasamfélaginu í Mosfellsbæ um að nóg sé að gert. Því er mikilvægt að fyrsta verkefni tengt þessari skoðun verði að ráðast í heildstæða úttekt á Varmárskóla og mæla loftgæði þannig að ekki leiki vafi á að húsnæði skólans mæti kröfum sem gerðar eru til skólahúsnæðis,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Mosfellsbæjar um málið. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi þessa úttekt gerða vegna þeirrar umræðu sem hefur verið um þessi mál að undanförnu þar sem rakaskemmdir hafa fundist í hverjum skólanum á höfuðborgarsvæðinu á fætur öðrum. Foreldrar í Mosfellsbæ höfðu lýst yfir áhyggjum um stöðu mála. „Við viljum vera hundrað prósent viss um að okkar skólahús séu í lagi. Við látum fólkið og skólasamfélagið njóta vafans,“ segir Haraldur. Heilmikil umræða hefur verið um Varmárskóla undanfarið en Efla hafði áður framkvæmt skoðanir á húsnæði skólans sem leiddi í ljós örveruvöxt á þremur afmörkuðum stöðum sem ráðist var í úrbætur á. Engu að síður ætlar bærinn að gera frekari úttekt á Varmárskóla ásamt hinum grunnskólum bæjarins og leikskólum. Mosfellsbær Skóla - og menntamál Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti einróma í gær að framkvæma skoðun á öllu skólahúsnæði sveitarfélagsins með tilliti til rakaskemmda og hugsanlegs örveruvaxtar. Um er að ræða alla grunnskóla og leikskóla sveitarfélagsins en ef fram kom merki um örveruvöxt í þeirri skoðun verður strax gerð áætlun um úrbætur og ráðist í þær. „Þrátt fyrir þær þrjár úttektir sem Efla hefur gert á húsnæði Varmárskóla og úrbætur í kjölfar þeirra eru enn uppi efasemdir í skólasamfélaginu í Mosfellsbæ um að nóg sé að gert. Því er mikilvægt að fyrsta verkefni tengt þessari skoðun verði að ráðast í heildstæða úttekt á Varmárskóla og mæla loftgæði þannig að ekki leiki vafi á að húsnæði skólans mæti kröfum sem gerðar eru til skólahúsnæðis,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Mosfellsbæjar um málið. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir í samtali við Vísi þessa úttekt gerða vegna þeirrar umræðu sem hefur verið um þessi mál að undanförnu þar sem rakaskemmdir hafa fundist í hverjum skólanum á höfuðborgarsvæðinu á fætur öðrum. Foreldrar í Mosfellsbæ höfðu lýst yfir áhyggjum um stöðu mála. „Við viljum vera hundrað prósent viss um að okkar skólahús séu í lagi. Við látum fólkið og skólasamfélagið njóta vafans,“ segir Haraldur. Heilmikil umræða hefur verið um Varmárskóla undanfarið en Efla hafði áður framkvæmt skoðanir á húsnæði skólans sem leiddi í ljós örveruvöxt á þremur afmörkuðum stöðum sem ráðist var í úrbætur á. Engu að síður ætlar bærinn að gera frekari úttekt á Varmárskóla ásamt hinum grunnskólum bæjarins og leikskólum.
Mosfellsbær Skóla - og menntamál Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira