Daníel Leó: Þetta er eintóm gleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2019 19:30 Daníel Leó fór ungur til Aalesund í Noregi frá Grindavík. vísir/vilhelm Daníel Leó Grétarsson er sá eini í íslenska landsliðshópnum sem hefur ekki leikið landsleik. Hann var kallaður inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar. „Þetta er eintóm gleði. Þetta var rosa óvænt. Ég fékk hringingu á sunnudagskvöldið, hoppaði upp í flugvél og er núna kominn hingað. Þetta er draumurinn,“ sagði Daníel í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Daníel lék 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur áður verið valinn í A-landsliðið. Hann á hins vegar enn eftir að leika sinn fyrsta A-landsleik. Hinn 23 ára Daníel hefur leikið með Aalesund í Noregi undanfarin fimm tímabilið. Liðið er með örugga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Kem með brjóstkassann úti„Þetta hefur gengið vel og ég er þvílíkt ánægður með það. Við klikkuðum á þessu í fyrra þegar ég spilaði lítið. Við erum með gott forskot og mikið þarf að gerast til að við klúðrum þessu,“ sagði Daníel. „Sjálfstraustið er ágætlega mikið og maður kemur bara með brjóstkassann úti og fullur orku inn í þetta verkefni.“ Grindvíkingurinn er á því að tímabilið í ár sé hans besta síðan hann kom til Aalesund. „Það má alveg segja það. Þetta hefur ekki gengið jafn vel síðan ég kom,“ sagði Daníel Leó sem kveðst sáttur hjá Aalesund. „Eins og er einbeiti ég mér að því að komast upp með liðinu og svo sér maður hvað gerist.“ EM 2020 í fótbolta Norski boltinn Tengdar fréttir Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Daníel Leó Grétarsson er sá eini í íslenska landsliðshópnum sem hefur ekki leikið landsleik. Hann var kallaður inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar. „Þetta er eintóm gleði. Þetta var rosa óvænt. Ég fékk hringingu á sunnudagskvöldið, hoppaði upp í flugvél og er núna kominn hingað. Þetta er draumurinn,“ sagði Daníel í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Daníel lék 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur áður verið valinn í A-landsliðið. Hann á hins vegar enn eftir að leika sinn fyrsta A-landsleik. Hinn 23 ára Daníel hefur leikið með Aalesund í Noregi undanfarin fimm tímabilið. Liðið er með örugga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Kem með brjóstkassann úti„Þetta hefur gengið vel og ég er þvílíkt ánægður með það. Við klikkuðum á þessu í fyrra þegar ég spilaði lítið. Við erum með gott forskot og mikið þarf að gerast til að við klúðrum þessu,“ sagði Daníel. „Sjálfstraustið er ágætlega mikið og maður kemur bara með brjóstkassann úti og fullur orku inn í þetta verkefni.“ Grindvíkingurinn er á því að tímabilið í ár sé hans besta síðan hann kom til Aalesund. „Það má alveg segja það. Þetta hefur ekki gengið jafn vel síðan ég kom,“ sagði Daníel Leó sem kveðst sáttur hjá Aalesund. „Eins og er einbeiti ég mér að því að komast upp með liðinu og svo sér maður hvað gerist.“
EM 2020 í fótbolta Norski boltinn Tengdar fréttir Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56