Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 09:26 Cardi B og Bruno Mars baksviðs á Grammy verðlaunahátíðinni. Bruno Mars hefur ekki enn fundið tónlistarmann til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin. Rapparinn Cardi B hætti við tónleikaferðalagið til þess að sinna móðurhlutverkinu. TMZ greinir frá því að Bruno Mars sé orðinn mjög áhyggjufullur vegna málsins. Cardi B hætti við að túra um Bandaríkin ásamt Bruno til þess að ná sér eftir fæðingu síns fyrsta barns, en hún eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset nú í byrjun júlí. Sjá einnig: Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að starfsmenn Bruno Mars séu á fullu að reyna að finna tónlistarmann í stað Cardi en ekkert sé að ganga. Starfsfólk Bruno hefur haft samband við fjölmarga tónlistarmenn en enginn virðist geta komið með honum á túr með svona stuttum fyrirvara. Tónleikaferðalagið á að hefjast í September og verða tónleikar haldnir í flest öllum stórborgum Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bruno Mars hefur ekki enn fundið tónlistarmann til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin. Rapparinn Cardi B hætti við tónleikaferðalagið til þess að sinna móðurhlutverkinu. TMZ greinir frá því að Bruno Mars sé orðinn mjög áhyggjufullur vegna málsins. Cardi B hætti við að túra um Bandaríkin ásamt Bruno til þess að ná sér eftir fæðingu síns fyrsta barns, en hún eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset nú í byrjun júlí. Sjá einnig: Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að starfsmenn Bruno Mars séu á fullu að reyna að finna tónlistarmann í stað Cardi en ekkert sé að ganga. Starfsfólk Bruno hefur haft samband við fjölmarga tónlistarmenn en enginn virðist geta komið með honum á túr með svona stuttum fyrirvara. Tónleikaferðalagið á að hefjast í September og verða tónleikar haldnir í flest öllum stórborgum Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56