Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 15. júní 2018 08:15 Boris Becker segir málið mjög ósanngjarnt. vísir/getty Tennisstjarnan víðfræga Boris Becker, sem vann þrjú Wimbledon mót á sínum farsæla ferli rambar nú á barmi gjaldþrots. Hann er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. Becker, sem er Þjóðverji búsettur í Bretlandi, var nefnilega í apríl síðastliðnum gerður að sérstökum sendiherra Miðafríkulýðveldisins gagnvart Evrópusambandinu með áherslu á íþrótta- mannúðar- og menningarmál. Þetta þýðir að Becker er með stöðu diplómata í Bretlandi, og þá er ekki hægt að lýsa gjaldþrota. Fyrst var farið fram á gjaldþrot Beckers síðasta sumar og hefur hann reynt að berjast gegn því fyrir breskum dómstólum með ýmsum hætti, og nú síðast með því að gerast sendiherra.Diplomatic honours for me ! I have been appointed by the Central African Republic as its Attache' for Sports/Humanitarian/Cultural Affairs in the European Union — Boris Becker (@TheBorisBecker) April 27, 2018 Reyndi að selja bikara Samkvæmt frétt BBC var fyrst reynt að lýsa Becker gjaldþrota árið 2017 vegna skuldar við bankann Arbuthnot Latham. Stórstjarnan ætlaði þá að reyna að selja bikarana sína en í janúar á þessu ári var sagt frá því að þeir væru týndir. „Herra Becker man ekki hvar bikararnir eru staðsettir,“ sagði í sameiginlegri yfirlýsingu Beckers og fyrirtækisins í Lundúnum sem aðstoðar hann með þessi mál. Becker segir að þetta mál sé bæði ósanngjarnt og óréttlætanlegt. Hann hafi nú óskað eftir diplómatísku friðhelgi til að reyna að stöðva „þennan farsa.“ Tengdar fréttir Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Tennisstjarnan víðfræga Boris Becker, sem vann þrjú Wimbledon mót á sínum farsæla ferli rambar nú á barmi gjaldþrots. Hann er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. Becker, sem er Þjóðverji búsettur í Bretlandi, var nefnilega í apríl síðastliðnum gerður að sérstökum sendiherra Miðafríkulýðveldisins gagnvart Evrópusambandinu með áherslu á íþrótta- mannúðar- og menningarmál. Þetta þýðir að Becker er með stöðu diplómata í Bretlandi, og þá er ekki hægt að lýsa gjaldþrota. Fyrst var farið fram á gjaldþrot Beckers síðasta sumar og hefur hann reynt að berjast gegn því fyrir breskum dómstólum með ýmsum hætti, og nú síðast með því að gerast sendiherra.Diplomatic honours for me ! I have been appointed by the Central African Republic as its Attache' for Sports/Humanitarian/Cultural Affairs in the European Union — Boris Becker (@TheBorisBecker) April 27, 2018 Reyndi að selja bikara Samkvæmt frétt BBC var fyrst reynt að lýsa Becker gjaldþrota árið 2017 vegna skuldar við bankann Arbuthnot Latham. Stórstjarnan ætlaði þá að reyna að selja bikarana sína en í janúar á þessu ári var sagt frá því að þeir væru týndir. „Herra Becker man ekki hvar bikararnir eru staðsettir,“ sagði í sameiginlegri yfirlýsingu Beckers og fyrirtækisins í Lundúnum sem aðstoðar hann með þessi mál. Becker segir að þetta mál sé bæði ósanngjarnt og óréttlætanlegt. Hann hafi nú óskað eftir diplómatísku friðhelgi til að reyna að stöðva „þennan farsa.“
Tengdar fréttir Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45
Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00