Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 15. júní 2018 08:15 Boris Becker segir málið mjög ósanngjarnt. vísir/getty Tennisstjarnan víðfræga Boris Becker, sem vann þrjú Wimbledon mót á sínum farsæla ferli rambar nú á barmi gjaldþrots. Hann er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. Becker, sem er Þjóðverji búsettur í Bretlandi, var nefnilega í apríl síðastliðnum gerður að sérstökum sendiherra Miðafríkulýðveldisins gagnvart Evrópusambandinu með áherslu á íþrótta- mannúðar- og menningarmál. Þetta þýðir að Becker er með stöðu diplómata í Bretlandi, og þá er ekki hægt að lýsa gjaldþrota. Fyrst var farið fram á gjaldþrot Beckers síðasta sumar og hefur hann reynt að berjast gegn því fyrir breskum dómstólum með ýmsum hætti, og nú síðast með því að gerast sendiherra.Diplomatic honours for me ! I have been appointed by the Central African Republic as its Attache' for Sports/Humanitarian/Cultural Affairs in the European Union — Boris Becker (@TheBorisBecker) April 27, 2018 Reyndi að selja bikara Samkvæmt frétt BBC var fyrst reynt að lýsa Becker gjaldþrota árið 2017 vegna skuldar við bankann Arbuthnot Latham. Stórstjarnan ætlaði þá að reyna að selja bikarana sína en í janúar á þessu ári var sagt frá því að þeir væru týndir. „Herra Becker man ekki hvar bikararnir eru staðsettir,“ sagði í sameiginlegri yfirlýsingu Beckers og fyrirtækisins í Lundúnum sem aðstoðar hann með þessi mál. Becker segir að þetta mál sé bæði ósanngjarnt og óréttlætanlegt. Hann hafi nú óskað eftir diplómatísku friðhelgi til að reyna að stöðva „þennan farsa.“ Tengdar fréttir Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Tennisstjarnan víðfræga Boris Becker, sem vann þrjú Wimbledon mót á sínum farsæla ferli rambar nú á barmi gjaldþrots. Hann er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. Becker, sem er Þjóðverji búsettur í Bretlandi, var nefnilega í apríl síðastliðnum gerður að sérstökum sendiherra Miðafríkulýðveldisins gagnvart Evrópusambandinu með áherslu á íþrótta- mannúðar- og menningarmál. Þetta þýðir að Becker er með stöðu diplómata í Bretlandi, og þá er ekki hægt að lýsa gjaldþrota. Fyrst var farið fram á gjaldþrot Beckers síðasta sumar og hefur hann reynt að berjast gegn því fyrir breskum dómstólum með ýmsum hætti, og nú síðast með því að gerast sendiherra.Diplomatic honours for me ! I have been appointed by the Central African Republic as its Attache' for Sports/Humanitarian/Cultural Affairs in the European Union — Boris Becker (@TheBorisBecker) April 27, 2018 Reyndi að selja bikara Samkvæmt frétt BBC var fyrst reynt að lýsa Becker gjaldþrota árið 2017 vegna skuldar við bankann Arbuthnot Latham. Stórstjarnan ætlaði þá að reyna að selja bikarana sína en í janúar á þessu ári var sagt frá því að þeir væru týndir. „Herra Becker man ekki hvar bikararnir eru staðsettir,“ sagði í sameiginlegri yfirlýsingu Beckers og fyrirtækisins í Lundúnum sem aðstoðar hann með þessi mál. Becker segir að þetta mál sé bæði ósanngjarnt og óréttlætanlegt. Hann hafi nú óskað eftir diplómatísku friðhelgi til að reyna að stöðva „þennan farsa.“
Tengdar fréttir Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45
Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00