Pochettino sakaði blaðamenn um vanvirðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2018 08:00 Það var hundur í Argentínumanninum eftir leik. vísir/getty Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. Þetta er í fyrsta skipti sem Tottenham tapar þremur leikjum í röð undir stjórn Pochettino. Spurs komst yfir í leiknum í gær en fékk á sig tvö mörk í blálokin. Blaðamenn spurðu stjórann út í fjarveru Kieran Trippier og Toby Alderweireld í leiknum en þeir ferðuðust ekki með liðinu. „Þeir voru á vellinum í síðustu tveim leikjum. Vá, þvílík spurning. Það er auðvelt að tala um þá sem voru ekki hérna en við þurfum að tala um fótbolta og þið sýnið leikmönnunum sem spiluðu í kvöld, og voru betri en andstæðingurinn, vanvirðingu með svona spurningum,“ sagði stjórinn frekar pirraður. „Þið megið gagnrýna mig fyrir liðsuppstillingu ef þið viljið en ekki vanvirða þá sem spiluðu. Stundum látið þið eins og ég eigi bara 11 leikmenn og hinir 13-14 séu bara drasl. Ég er mjög vonsvikinn því ég ber virðingu fyrir ykkur og leikmönnunum. Ég skil ekki svona og það er sárt að þið dæmið svona og slátrið leikmönnum sem voru að gera sitt besta.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45 Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. Þetta er í fyrsta skipti sem Tottenham tapar þremur leikjum í röð undir stjórn Pochettino. Spurs komst yfir í leiknum í gær en fékk á sig tvö mörk í blálokin. Blaðamenn spurðu stjórann út í fjarveru Kieran Trippier og Toby Alderweireld í leiknum en þeir ferðuðust ekki með liðinu. „Þeir voru á vellinum í síðustu tveim leikjum. Vá, þvílík spurning. Það er auðvelt að tala um þá sem voru ekki hérna en við þurfum að tala um fótbolta og þið sýnið leikmönnunum sem spiluðu í kvöld, og voru betri en andstæðingurinn, vanvirðingu með svona spurningum,“ sagði stjórinn frekar pirraður. „Þið megið gagnrýna mig fyrir liðsuppstillingu ef þið viljið en ekki vanvirða þá sem spiluðu. Stundum látið þið eins og ég eigi bara 11 leikmenn og hinir 13-14 séu bara drasl. Ég er mjög vonsvikinn því ég ber virðingu fyrir ykkur og leikmönnunum. Ég skil ekki svona og það er sárt að þið dæmið svona og slátrið leikmönnum sem voru að gera sitt besta.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45 Mest lesið Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45