Fín byrjun hjá 19 ára strákunum í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 15:54 Byrjunarlið Íslands í dag. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur. Blikinn Brynjólfur Darri Willumsson skoraði fyrra markið á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Atla Barkarsyni. Atli spilar með Norwich á Englandi. Seinna markið skoraði síðan varamaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen á 84. mínútu eftir stoðsendingu frá öðrum varamanni, Ágústi Eðvaldi Hlynssyni. Andri Lucas er leikmaður Real Madrid á Spáni en Ágúst Eðvald spilar með Bröndby í Danmörku. Tyrkir náðu að minnka muninn með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. Tyrkir reyndu mun fleiri skot í leiknum, 21 á móti 9, en íslensku strákarnir nýttu færin betur og eru í góðum málum í riðlinum. Þorvaldur Örlygsson er landsliðsþjálfari 19 ára liðs karla.Byrjunarlið Íslands í leiknum í dag: Patrik Sigurður Gunnarsson (Markvörður) - Brentford Hjalti Sigurðsson - KR Atli Barkarson - Norwich Aron Ingi Andreasson - Hennef Fc Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Þórir Jóhann Helgason - FH Ísak Snær Þorvaldsson - Norwich Birkir Heimisson (Fyrirliði) - Heerenven Brynjólfur Darri Willumsson - Breiðablik Stefán Árni Geirsson - KR Sævar Atli Magnússon - Leiknir RVaramenn: Andri Lucas Guðjohnsen kom inn á 57. mínútu - Real Madrid Ágúst Eðvald Hlynsson kom inn á 57. mínútu - Bröndby Dagur Dan Þórhallsson kom inn á 57. mínútu - Keflavík Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur. Blikinn Brynjólfur Darri Willumsson skoraði fyrra markið á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Atla Barkarsyni. Atli spilar með Norwich á Englandi. Seinna markið skoraði síðan varamaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen á 84. mínútu eftir stoðsendingu frá öðrum varamanni, Ágústi Eðvaldi Hlynssyni. Andri Lucas er leikmaður Real Madrid á Spáni en Ágúst Eðvald spilar með Bröndby í Danmörku. Tyrkir náðu að minnka muninn með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. Tyrkir reyndu mun fleiri skot í leiknum, 21 á móti 9, en íslensku strákarnir nýttu færin betur og eru í góðum málum í riðlinum. Þorvaldur Örlygsson er landsliðsþjálfari 19 ára liðs karla.Byrjunarlið Íslands í leiknum í dag: Patrik Sigurður Gunnarsson (Markvörður) - Brentford Hjalti Sigurðsson - KR Atli Barkarson - Norwich Aron Ingi Andreasson - Hennef Fc Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Þórir Jóhann Helgason - FH Ísak Snær Þorvaldsson - Norwich Birkir Heimisson (Fyrirliði) - Heerenven Brynjólfur Darri Willumsson - Breiðablik Stefán Árni Geirsson - KR Sævar Atli Magnússon - Leiknir RVaramenn: Andri Lucas Guðjohnsen kom inn á 57. mínútu - Real Madrid Ágúst Eðvald Hlynsson kom inn á 57. mínútu - Bröndby Dagur Dan Þórhallsson kom inn á 57. mínútu - Keflavík
Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira