Réðust á heimili landsliðskonu eftir að hún klikkaði á víti í landsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2018 10:30 Gaëlle Enganamouit er hér lengst til hægri. Vísir/Getty Gaëlle Enganamouit er í hópi besti knattspyrnukvenna Afríku en allir geta gert mistök. Mistök hennar inn á vellinum í landsleik með Kamerún höfðu hinsvegar mikil áhrif á líf hennar og hennar fjölskyldu. Gaëlle Enganamouit klikkaði á víti í vítakeppni í undanúrslitum Afríkukeppni kvenna í knattspyrnu þar sem að Kamerún tapaði 4-2 á móti Nígeríu. Nígería komst þar með í úrslitaleikinn þar sem liðið mætir Suður-Afríku.Gaelle Enganamouit’s home was vandalized after she missed a penalty in Cameroon’s 4-2 loss to Nigeria in their semifinal penalty shootout at the Africa Women’s Cup of Nations in Ghana. #AWCON2018 [@bbc] pic.twitter.com/jutudGZgCZ — AllezLesLions (@AllezLesLions) November 29, 2018Joseph Ndoko, þjálfari Kamerún, sagði að samkvæmt ætingjum Gaelle Enganamouit hafi ósáttir „stuðningsmenn“ kamerúnska landsliðsins ráðist á hús Enganamouit með grjótkasti og síðan hótað því að þeir myndu koma aftur. BBC segir frá. Kamerún mætir Malí í dag í leiknum um þriðja sætið í Afríkukeppninni en sigurvegarinn vinnur sér einnig sæti í úrslitakeppni HM í Frakklandi á næsta ári. Joseph Ndoko fordæmdi árásina og sagði að hún gæti vissulega haft áhrif á liðið hans fyrir leikinn mikilvæga í dag. „Það er mjög óþjóðrækið og smánarlegt að einhverjir aðilar taki upp á því að ráðast á hús Gaelle af því að hún klikkaði á þessu víti,“ sagði Joseph Ndoko.Gaelle Enganamouit’s home was vandalized after she missed a penalty in Cameroon’s 4-2 loss to Nigeria in their semifinal penalty shootout at the Africa Women’s Cup of Nations in Ghana. This is really absurd. #AWCON2018pic.twitter.com/3dNlQTmOLS — Usher Komugisha (@UsherKomugisha) November 29, 2018„Þetta er bara fótbolti og svona hlutir gerast. Þetta hefði líka getað fallið með okkur en ég vona að fólk muni frekar eftir öllum góðu stundunum og því að leikmennirnir mínir eru að berjast fyrir hróðri heillar þjóðar,“ sagði Ndoko. „Það sem stelpurnar þurfa er stuðningur og hvatning en ekki svona svívirðilega hegðun,“ sagði Ndoko. Gaëlle Enganamouit er fyrrum liðfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá Eskilstuna en Gaëlle spilar nú með Avaldsnes í Noregi. Hún hefur spilað alla leiki Kamerún á mótinu og er búin að skora eitt mark. Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Gaëlle Enganamouit er í hópi besti knattspyrnukvenna Afríku en allir geta gert mistök. Mistök hennar inn á vellinum í landsleik með Kamerún höfðu hinsvegar mikil áhrif á líf hennar og hennar fjölskyldu. Gaëlle Enganamouit klikkaði á víti í vítakeppni í undanúrslitum Afríkukeppni kvenna í knattspyrnu þar sem að Kamerún tapaði 4-2 á móti Nígeríu. Nígería komst þar með í úrslitaleikinn þar sem liðið mætir Suður-Afríku.Gaelle Enganamouit’s home was vandalized after she missed a penalty in Cameroon’s 4-2 loss to Nigeria in their semifinal penalty shootout at the Africa Women’s Cup of Nations in Ghana. #AWCON2018 [@bbc] pic.twitter.com/jutudGZgCZ — AllezLesLions (@AllezLesLions) November 29, 2018Joseph Ndoko, þjálfari Kamerún, sagði að samkvæmt ætingjum Gaelle Enganamouit hafi ósáttir „stuðningsmenn“ kamerúnska landsliðsins ráðist á hús Enganamouit með grjótkasti og síðan hótað því að þeir myndu koma aftur. BBC segir frá. Kamerún mætir Malí í dag í leiknum um þriðja sætið í Afríkukeppninni en sigurvegarinn vinnur sér einnig sæti í úrslitakeppni HM í Frakklandi á næsta ári. Joseph Ndoko fordæmdi árásina og sagði að hún gæti vissulega haft áhrif á liðið hans fyrir leikinn mikilvæga í dag. „Það er mjög óþjóðrækið og smánarlegt að einhverjir aðilar taki upp á því að ráðast á hús Gaelle af því að hún klikkaði á þessu víti,“ sagði Joseph Ndoko.Gaelle Enganamouit’s home was vandalized after she missed a penalty in Cameroon’s 4-2 loss to Nigeria in their semifinal penalty shootout at the Africa Women’s Cup of Nations in Ghana. This is really absurd. #AWCON2018pic.twitter.com/3dNlQTmOLS — Usher Komugisha (@UsherKomugisha) November 29, 2018„Þetta er bara fótbolti og svona hlutir gerast. Þetta hefði líka getað fallið með okkur en ég vona að fólk muni frekar eftir öllum góðu stundunum og því að leikmennirnir mínir eru að berjast fyrir hróðri heillar þjóðar,“ sagði Ndoko. „Það sem stelpurnar þurfa er stuðningur og hvatning en ekki svona svívirðilega hegðun,“ sagði Ndoko. Gaëlle Enganamouit er fyrrum liðfélagi Glódísar Perlu Viggósdóttur hjá Eskilstuna en Gaëlle spilar nú með Avaldsnes í Noregi. Hún hefur spilað alla leiki Kamerún á mótinu og er búin að skora eitt mark.
Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn