Harry og Meghan eiga von á barni Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 07:51 Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónin af Sussex. Getty/Chris Jackson Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á barni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. „Hertogahjónin eru þakklát fyrir stuðninginn sem þeim hefur verið sýndur frá fólki víðsvegar um heiminn síðan þau gengu í hjónaband í maí og er þeim sönn ánægja að geta deilt þessum góðu fréttum með almenningi,“ segir jafnframt í tilkynningu. View this post on InstagramTheir Royal Highnesses The Duke and Duchess of Sussex are very pleased to announce that The Duchess of Sussex is expecting a baby in the Spring of 2019. Their Royal Highnesses have appreciated all of the support they have received from people around the world since their wedding in May and are delighted to be able to share this happy news with the public. PA A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Oct 15, 2018 at 12:40am PDT Harry og Meghan giftu sig við stórbrotna athöfn í maí síðastliðnum og eru nú stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Ástralíu. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa lengi velt því fyrir sér hvort hjónin ættu von á barni og hafa margir fylgst náið með Meghan. Svilkona hennar, Katrín, hertogaynja af Cambridge, og mágur, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust sitt þriðja barn, prinsinn Lúðvík, í apríl síðastliðnum. Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á barni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. „Hertogahjónin eru þakklát fyrir stuðninginn sem þeim hefur verið sýndur frá fólki víðsvegar um heiminn síðan þau gengu í hjónaband í maí og er þeim sönn ánægja að geta deilt þessum góðu fréttum með almenningi,“ segir jafnframt í tilkynningu. View this post on InstagramTheir Royal Highnesses The Duke and Duchess of Sussex are very pleased to announce that The Duchess of Sussex is expecting a baby in the Spring of 2019. Their Royal Highnesses have appreciated all of the support they have received from people around the world since their wedding in May and are delighted to be able to share this happy news with the public. PA A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Oct 15, 2018 at 12:40am PDT Harry og Meghan giftu sig við stórbrotna athöfn í maí síðastliðnum og eru nú stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Ástralíu. Fjölmiðlar í Bretlandi hafa lengi velt því fyrir sér hvort hjónin ættu von á barni og hafa margir fylgst náið með Meghan. Svilkona hennar, Katrín, hertogaynja af Cambridge, og mágur, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust sitt þriðja barn, prinsinn Lúðvík, í apríl síðastliðnum.
Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26
Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03