Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. júlí 2018 21:03 Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónin af Sussex. Vísir/Getty Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. Eiginmaður hennar, Harry Bretaprins, er hins vegar sagður hafa þvertekið fyrir að Meghan klæðist fötunum.Díana prinsessa íklædd jakkafötum árið 1984.Vísir/GEttyGreint var frá því í breska slúðurmiðlunum The Daily Mail í gær að Meghan hefði pantað sér jakkaföt, þar á meðal smóking, til að klæðast við ýmis tilefni í Ástralíuheimsókn hertogahjónanna. Samkvæmt frétt blaðsins lýsti Harry yfir óánægju sinni með fataval eiginkonu sinnar, og þá sérstaklega í garð smókings úr smiðju breska fatahönnuðarins Stellu McCartney sem prinsinum þótti helsti til „óhefðbundinn.“ Haft er eftir tískuráðgjafa sem hefur setið fundi með Meghan að nú sé búist við því af hertogaynjunni að hún „hætti að klæða sig eins og Hollywood-stjarna og byrji að klæða sig eins og meðlimur konungsfjölskyldunnar.“ Þá hefur verið bent á að smóking Meghan sé mjög í anda tengdamóður hennar heitinnar, Díönu prinsessu, sem var ávallt talin nokkuð framúrstefnuleg í klæðaburði – og klæddist auk þess jakkafötum við ýmis tilefni. Kóngafólk Tengdar fréttir Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24 Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17 Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. Eiginmaður hennar, Harry Bretaprins, er hins vegar sagður hafa þvertekið fyrir að Meghan klæðist fötunum.Díana prinsessa íklædd jakkafötum árið 1984.Vísir/GEttyGreint var frá því í breska slúðurmiðlunum The Daily Mail í gær að Meghan hefði pantað sér jakkaföt, þar á meðal smóking, til að klæðast við ýmis tilefni í Ástralíuheimsókn hertogahjónanna. Samkvæmt frétt blaðsins lýsti Harry yfir óánægju sinni með fataval eiginkonu sinnar, og þá sérstaklega í garð smókings úr smiðju breska fatahönnuðarins Stellu McCartney sem prinsinum þótti helsti til „óhefðbundinn.“ Haft er eftir tískuráðgjafa sem hefur setið fundi með Meghan að nú sé búist við því af hertogaynjunni að hún „hætti að klæða sig eins og Hollywood-stjarna og byrji að klæða sig eins og meðlimur konungsfjölskyldunnar.“ Þá hefur verið bent á að smóking Meghan sé mjög í anda tengdamóður hennar heitinnar, Díönu prinsessu, sem var ávallt talin nokkuð framúrstefnuleg í klæðaburði – og klæddist auk þess jakkafötum við ýmis tilefni.
Kóngafólk Tengdar fréttir Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24 Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17 Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24
Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15. júlí 2018 19:17
Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52