„Jesús kristur, hvað varstu að selja okkur?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2018 12:00 Ragnar Sigurðsson er einn besti miðvörður í sögu íslenska fótboltans. vísir/getty Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í fótbolta, er búinn að vera tólf ár í atvinnumennskunni en hann fór fyrst út frá uppeldisfélagi sínu Fylki til IFK Gautaborgar í Svíþjóð í október árið 2006. Ragnar varð nánast um leið einn af bestu varnarmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar en hann fagnaði sænska meistaratitlinum með Gautaborgarliðinu árið 2007. Stórlið í Evrópu voru lengi á höttunum eftir Árbæingnum sem á endanum fór til FC Kaupmannahafnar árið 2011. Guðlaugur Tómasson, umboðsmaður, kom Ragnari frá Íslandi til Svíþjóðar en hann rifjar upp söguna af því þegar að miðvörðurinn var seldur til Svíþjóðar á Facebook-síðu sinni og umboðsskrifstofunnar. „Þetta var ein eftirminnilegasta salan,“ segir Guðlaugur en Ragnar hafði áður farið á reynslu til FC Midtjylland í Danmörku þar sem að hann stóð sig svakalega vel. Danskafélagið ákvað samt að kaupa hann ekki. „Þetta var á þeim tíma sem íslenskur fótbolti og íslenska deildin voru ekki á sama stað og í dag. Vinur minn Håkan Mild hjá IFK var ekki viss um Ragnar eftir að hafa séð hann en ég hamaðist í honum í tvo mánuði þar til að hann sagði já og fékk Ragnar til Gautaborgar,“ segir Guðlaugur og fljótlega áttaði Mild, sem var í bronsliði Svíþjóðar á HM 1994, að hann gerði rétt með að kaupa íslenska miðvörðinn. „Tveimur mánuðum síðar hringdi hann í mig og sagði: „Jesús kristur, hvað varstu að selja okkur?“ Ragnar var sjálfur ekki viss um hvort hann vildi fara til Gautaborgar en ég stóð fastur á því að þetta væri rétta skrefið fyrir hann. Á endanum gekk þetta allt vel,“ segir Guðlaugur Tómasson í þessari upprifjun. Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í fótbolta, er búinn að vera tólf ár í atvinnumennskunni en hann fór fyrst út frá uppeldisfélagi sínu Fylki til IFK Gautaborgar í Svíþjóð í október árið 2006. Ragnar varð nánast um leið einn af bestu varnarmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar en hann fagnaði sænska meistaratitlinum með Gautaborgarliðinu árið 2007. Stórlið í Evrópu voru lengi á höttunum eftir Árbæingnum sem á endanum fór til FC Kaupmannahafnar árið 2011. Guðlaugur Tómasson, umboðsmaður, kom Ragnari frá Íslandi til Svíþjóðar en hann rifjar upp söguna af því þegar að miðvörðurinn var seldur til Svíþjóðar á Facebook-síðu sinni og umboðsskrifstofunnar. „Þetta var ein eftirminnilegasta salan,“ segir Guðlaugur en Ragnar hafði áður farið á reynslu til FC Midtjylland í Danmörku þar sem að hann stóð sig svakalega vel. Danskafélagið ákvað samt að kaupa hann ekki. „Þetta var á þeim tíma sem íslenskur fótbolti og íslenska deildin voru ekki á sama stað og í dag. Vinur minn Håkan Mild hjá IFK var ekki viss um Ragnar eftir að hafa séð hann en ég hamaðist í honum í tvo mánuði þar til að hann sagði já og fékk Ragnar til Gautaborgar,“ segir Guðlaugur og fljótlega áttaði Mild, sem var í bronsliði Svíþjóðar á HM 1994, að hann gerði rétt með að kaupa íslenska miðvörðinn. „Tveimur mánuðum síðar hringdi hann í mig og sagði: „Jesús kristur, hvað varstu að selja okkur?“ Ragnar var sjálfur ekki viss um hvort hann vildi fara til Gautaborgar en ég stóð fastur á því að þetta væri rétta skrefið fyrir hann. Á endanum gekk þetta allt vel,“ segir Guðlaugur Tómasson í þessari upprifjun.
Fótbolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn