Húsleit í höfuðstöðvum Deutsche Bank Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2018 12:33 Verið er að leita sérstaklega að upplýsingum um tvo starfsmenn bankans sakaðir eru um að hafa hjálpað skjólstæðingum sínum að þvo fé. AP/Michael Probst Um 170 lögregluþjónar og aðrir embættismenn framkvæmdu húsleit í skrifstofuhúsnæði Deutsce Bank í Frankfurt í dag. Það var gert vegna ásakana um umfangsmikið peningaþvætti bankans. Verið er að leita sérstaklega að upplýsingum um tvo starfsmenn bankans sakaðir eru um að hafa hjálpað skjólstæðingum sínum að þvo fé. Rætur rannsóknarinnar má rekja til Panamaskjalanna frá Mossack Fonseca sem lekið var til fjölmiðla árið 2016. Þá tengist málið sömuleiðis peningaþvætti í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. Allt að 150 milljarðar evra sem voru þvættaðar í gegnum Danske bank runnu í gegnum þýska bankann Deutsche bank að sögn fyrrverandi framkvæmdastjóra danska bankans sem gerðist uppljóstrari í málinu.Sjá einnig: Deutsche bank bendlaður við peningaþvættishneyksli Danske bankBBC bendir á að Deutsche Bank hafi verið refsað áður vegna peningaþvættis. Fjármálaráðuneyti Þýskalands skipaði forsvarsmönnum bankans í september að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir peningaþvætti og að fjármagn ætlað hryðjuverkasamtökum færi í gegnum bankann. Þá var sérstakur eftirlitsmaður skipaður til að fylgjast með bankanum í þrjú ár. Yfirvöld Bandaríkjanna og Bretlands sektuðu bankann í fyrra í tengslum við peningaþvætti rússneskra auðjöfra. Reuters segir virði hlutabréfa fyrirtækisins hafa lækkað eftir að fregnir bárust af húsleitunum. Tekjur Deutsche Bank hafa dregist saman að undanförnu og nýr forstjóri fyrirtækisins hefur gripið til þess ráðs að segja upp fólki og skera niður kostnað. Á þessu ári hefur virði hlutabréfa Deutsche Banka lækkað um helming. Eistland Panama-skjölin Þýskaland Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Sjá meira
Um 170 lögregluþjónar og aðrir embættismenn framkvæmdu húsleit í skrifstofuhúsnæði Deutsce Bank í Frankfurt í dag. Það var gert vegna ásakana um umfangsmikið peningaþvætti bankans. Verið er að leita sérstaklega að upplýsingum um tvo starfsmenn bankans sakaðir eru um að hafa hjálpað skjólstæðingum sínum að þvo fé. Rætur rannsóknarinnar má rekja til Panamaskjalanna frá Mossack Fonseca sem lekið var til fjölmiðla árið 2016. Þá tengist málið sömuleiðis peningaþvætti í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. Allt að 150 milljarðar evra sem voru þvættaðar í gegnum Danske bank runnu í gegnum þýska bankann Deutsche bank að sögn fyrrverandi framkvæmdastjóra danska bankans sem gerðist uppljóstrari í málinu.Sjá einnig: Deutsche bank bendlaður við peningaþvættishneyksli Danske bankBBC bendir á að Deutsche Bank hafi verið refsað áður vegna peningaþvættis. Fjármálaráðuneyti Þýskalands skipaði forsvarsmönnum bankans í september að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir peningaþvætti og að fjármagn ætlað hryðjuverkasamtökum færi í gegnum bankann. Þá var sérstakur eftirlitsmaður skipaður til að fylgjast með bankanum í þrjú ár. Yfirvöld Bandaríkjanna og Bretlands sektuðu bankann í fyrra í tengslum við peningaþvætti rússneskra auðjöfra. Reuters segir virði hlutabréfa fyrirtækisins hafa lækkað eftir að fregnir bárust af húsleitunum. Tekjur Deutsche Bank hafa dregist saman að undanförnu og nýr forstjóri fyrirtækisins hefur gripið til þess ráðs að segja upp fólki og skera niður kostnað. Á þessu ári hefur virði hlutabréfa Deutsche Banka lækkað um helming.
Eistland Panama-skjölin Þýskaland Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Sjá meira