Fimm látnir eftir flugslys á Indlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júní 2018 10:33 Einn iðnaðarmaður, sem unnið hafði að byggingu íbúðablokkarinnar, lést við brotlendinguna. Vísir/Afp Leiguflugvél hrapaði í indversku stórborginni Mumbai í morgun. Talið er að í það minnsta fimm hafi látist. Vélin er sögð hafa hrapað á byggingarsvæði þar sem verið var að reisa íbúðablokk. Talsmenn slökkviliðsins í borginni staðfesta í samtali við breska ríkisútvarpið að fjórir hinna látnu hafi verið farþegar í vélinni. Sá fimmti var iðnaðarmaður sem unnið hafði á svæðinu. Fyrstu fregnir herma að vélin hafi brotlent þegar flugmaður hennar reyndi að lenda. Mikill eldur hafi komið upp í vélinni er hún hafnaði á byggingarsvæðinu. Vélin er sögð hafa verið í einkaeigu á síðustu árum. Áður hafði hún verið í umsjón héraðsstjórnarinnar í Uttar Pradesh, fylki í norðurhluta landsins. Fyrrverandi flugmálaráðherra Indlands tísti um brotlendinguna í morgun. Þar vottar hann innilega samúð.Saddened to hear about the unfortunate incident at #ghatkopar as Charter plane crashes in an open area. Salute to the pilot who showed presence of mind to avoid a big mishap, saving many lives at the cost of her own life. #RIP to all the 5 Dead. My deepest condolences.— Praful Patel (@praful_patel) June 28, 2018 Fréttir af flugi Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Leiguflugvél hrapaði í indversku stórborginni Mumbai í morgun. Talið er að í það minnsta fimm hafi látist. Vélin er sögð hafa hrapað á byggingarsvæði þar sem verið var að reisa íbúðablokk. Talsmenn slökkviliðsins í borginni staðfesta í samtali við breska ríkisútvarpið að fjórir hinna látnu hafi verið farþegar í vélinni. Sá fimmti var iðnaðarmaður sem unnið hafði á svæðinu. Fyrstu fregnir herma að vélin hafi brotlent þegar flugmaður hennar reyndi að lenda. Mikill eldur hafi komið upp í vélinni er hún hafnaði á byggingarsvæðinu. Vélin er sögð hafa verið í einkaeigu á síðustu árum. Áður hafði hún verið í umsjón héraðsstjórnarinnar í Uttar Pradesh, fylki í norðurhluta landsins. Fyrrverandi flugmálaráðherra Indlands tísti um brotlendinguna í morgun. Þar vottar hann innilega samúð.Saddened to hear about the unfortunate incident at #ghatkopar as Charter plane crashes in an open area. Salute to the pilot who showed presence of mind to avoid a big mishap, saving many lives at the cost of her own life. #RIP to all the 5 Dead. My deepest condolences.— Praful Patel (@praful_patel) June 28, 2018
Fréttir af flugi Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira