Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2018 14:48 Fyrir liggur að athæfi Björns Braga hefur nú þegar haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans. Þau hjá Íslandsbanka og Ergo fjármögnun hafa ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtun, uppistandi með Birni Braga arnarsyni sem til stóð að bjóða viðskiptavinum uppá í lok næsta mánaðar. Fréttabladid.is greinir frá þessu en þetta er í kjölfar þess að myndskeið þar sem sjá má skemmtikraftinn áreita 17 ára stúlku kynferðislega, fór á flug í netheimum í gærkvöldi og í nótt. Vísir greindi frá málinu strax morgun. Síðan hefur það gerst að Björn hefur, að höfðu samráði við Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.Edda Hermannsdóttir er samskiptastjóri Íslandsbanka en þar á bæ hafa menn ákveðið að blása skemmtun Björns Braga af.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, staðfesti þetta í samtali við Frettabladid.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Björn Bragi hefur tilheyrt vinsælum hópi skemmtikrafta sem heitir Mið-Ísland en ekki er vitað hvort þetta atvik, sem valdið hefur verulegri úlfúð á netinu, ekki síst meðal yngra fólks sem sparar sig hvergi í að úthrópa sjónvarps- og skemmtikraftinn, muni hafa áhrif á stöðu hans þar. En, samkvæmt þessu þá liggur fyrir að framferði hans og svo dreifing myndbandsins um netið í kjölfarið hefur haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans. MeToo Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira
Þau hjá Íslandsbanka og Ergo fjármögnun hafa ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri skemmtun, uppistandi með Birni Braga arnarsyni sem til stóð að bjóða viðskiptavinum uppá í lok næsta mánaðar. Fréttabladid.is greinir frá þessu en þetta er í kjölfar þess að myndskeið þar sem sjá má skemmtikraftinn áreita 17 ára stúlku kynferðislega, fór á flug í netheimum í gærkvöldi og í nótt. Vísir greindi frá málinu strax morgun. Síðan hefur það gerst að Björn hefur, að höfðu samráði við Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, ákveðið að stíga til hliðar sem spyrill í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.Edda Hermannsdóttir er samskiptastjóri Íslandsbanka en þar á bæ hafa menn ákveðið að blása skemmtun Björns Braga af.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, staðfesti þetta í samtali við Frettabladid.is en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Björn Bragi hefur tilheyrt vinsælum hópi skemmtikrafta sem heitir Mið-Ísland en ekki er vitað hvort þetta atvik, sem valdið hefur verulegri úlfúð á netinu, ekki síst meðal yngra fólks sem sparar sig hvergi í að úthrópa sjónvarps- og skemmtikraftinn, muni hafa áhrif á stöðu hans þar. En, samkvæmt þessu þá liggur fyrir að framferði hans og svo dreifing myndbandsins um netið í kjölfarið hefur haft veruleg áhrif á verkefnastöðu hans.
MeToo Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira
Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15
Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35