Sir Alex þakkar stuðninginn: „Sé ykkur á Old Trafford í vetur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júlí 2018 13:21 Sir Alex Ferguson lyfti þessum bikar 13 sinnum sem stjóri Manchester United. vísir/getty Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti þjálfari knattspyrnusögunnar, fékk heilablóðfall í maímánuði. Hann sendi frá sér stutt myndband í dag þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn. „Laugardaginn 5. maí skalf fótboltaheimurinn af fréttum þess efnis að Sir Alex Ferguson hefði gengist undir aðgerð vegna heilablóðfalls. Síðan þá hefur þessi sigursælasti knattspyrnustjóri Englands barist eins og honum einum er lagið. Í dag sendum við ykkur sérstök skilaboð,“ sagði í færslu sem Manchester United sendi á Twitter aðgangi sínum. Með í færslunni var stutt myndband þar sem Sir Alex þakkaði starfsfólki spítalanna og sagði að án þeirra væri hann ekki hér í dag. Þá þakkaði hann heimsbyggðinni fyrir stuðninginn og sendi Jose Mourinho og leikmönnum United góða strauma. Hann sagðist myndu mæta aftur í stúkuna á Old Trafford í vetur, en Skotinn hefur verið fastagestur á leikjum United síðan hann hætti þjálfun.On Saturday 5 May, the football world was rocked by the news that Sir Alex Ferguson had undergone surgery for a brain haemorrhage. Since then, the most successful manager in English football history has battled in a way only he knows how. Today, we bring you a special message. pic.twitter.com/NgGejgM46e — Manchester United (@ManUtd) July 26, 2018 Sir Alex var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013. Undir hans stjórn vann liðið 13 Englandsmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu tvisvar og ensku bikarkeppnina þrisvar sinnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Carrick um veikindi Ferguson: „Var áhyggjufullur um minn fyrrum stjóra og vin“ Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að hann hafi ekki trúað fréttunum að fyrrum stjóri hans hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson, væri á gjörgæslu vegna veikinda. 8. maí 2018 07:00 Sir Alex útskrifaður af gjörgæslu Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn laugardag. 9. maí 2018 18:57 Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti þjálfari knattspyrnusögunnar, fékk heilablóðfall í maímánuði. Hann sendi frá sér stutt myndband í dag þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn. „Laugardaginn 5. maí skalf fótboltaheimurinn af fréttum þess efnis að Sir Alex Ferguson hefði gengist undir aðgerð vegna heilablóðfalls. Síðan þá hefur þessi sigursælasti knattspyrnustjóri Englands barist eins og honum einum er lagið. Í dag sendum við ykkur sérstök skilaboð,“ sagði í færslu sem Manchester United sendi á Twitter aðgangi sínum. Með í færslunni var stutt myndband þar sem Sir Alex þakkaði starfsfólki spítalanna og sagði að án þeirra væri hann ekki hér í dag. Þá þakkaði hann heimsbyggðinni fyrir stuðninginn og sendi Jose Mourinho og leikmönnum United góða strauma. Hann sagðist myndu mæta aftur í stúkuna á Old Trafford í vetur, en Skotinn hefur verið fastagestur á leikjum United síðan hann hætti þjálfun.On Saturday 5 May, the football world was rocked by the news that Sir Alex Ferguson had undergone surgery for a brain haemorrhage. Since then, the most successful manager in English football history has battled in a way only he knows how. Today, we bring you a special message. pic.twitter.com/NgGejgM46e — Manchester United (@ManUtd) July 26, 2018 Sir Alex var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013. Undir hans stjórn vann liðið 13 Englandsmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu tvisvar og ensku bikarkeppnina þrisvar sinnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carrick um veikindi Ferguson: „Var áhyggjufullur um minn fyrrum stjóra og vin“ Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að hann hafi ekki trúað fréttunum að fyrrum stjóri hans hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson, væri á gjörgæslu vegna veikinda. 8. maí 2018 07:00 Sir Alex útskrifaður af gjörgæslu Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn laugardag. 9. maí 2018 18:57 Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Carrick um veikindi Ferguson: „Var áhyggjufullur um minn fyrrum stjóra og vin“ Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að hann hafi ekki trúað fréttunum að fyrrum stjóri hans hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson, væri á gjörgæslu vegna veikinda. 8. maí 2018 07:00
Sir Alex útskrifaður af gjörgæslu Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn laugardag. 9. maí 2018 18:57
Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03