Sir Alex þakkar stuðninginn: „Sé ykkur á Old Trafford í vetur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júlí 2018 13:21 Sir Alex Ferguson lyfti þessum bikar 13 sinnum sem stjóri Manchester United. vísir/getty Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti þjálfari knattspyrnusögunnar, fékk heilablóðfall í maímánuði. Hann sendi frá sér stutt myndband í dag þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn. „Laugardaginn 5. maí skalf fótboltaheimurinn af fréttum þess efnis að Sir Alex Ferguson hefði gengist undir aðgerð vegna heilablóðfalls. Síðan þá hefur þessi sigursælasti knattspyrnustjóri Englands barist eins og honum einum er lagið. Í dag sendum við ykkur sérstök skilaboð,“ sagði í færslu sem Manchester United sendi á Twitter aðgangi sínum. Með í færslunni var stutt myndband þar sem Sir Alex þakkaði starfsfólki spítalanna og sagði að án þeirra væri hann ekki hér í dag. Þá þakkaði hann heimsbyggðinni fyrir stuðninginn og sendi Jose Mourinho og leikmönnum United góða strauma. Hann sagðist myndu mæta aftur í stúkuna á Old Trafford í vetur, en Skotinn hefur verið fastagestur á leikjum United síðan hann hætti þjálfun.On Saturday 5 May, the football world was rocked by the news that Sir Alex Ferguson had undergone surgery for a brain haemorrhage. Since then, the most successful manager in English football history has battled in a way only he knows how. Today, we bring you a special message. pic.twitter.com/NgGejgM46e — Manchester United (@ManUtd) July 26, 2018 Sir Alex var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013. Undir hans stjórn vann liðið 13 Englandsmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu tvisvar og ensku bikarkeppnina þrisvar sinnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Carrick um veikindi Ferguson: „Var áhyggjufullur um minn fyrrum stjóra og vin“ Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að hann hafi ekki trúað fréttunum að fyrrum stjóri hans hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson, væri á gjörgæslu vegna veikinda. 8. maí 2018 07:00 Sir Alex útskrifaður af gjörgæslu Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn laugardag. 9. maí 2018 18:57 Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti þjálfari knattspyrnusögunnar, fékk heilablóðfall í maímánuði. Hann sendi frá sér stutt myndband í dag þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn. „Laugardaginn 5. maí skalf fótboltaheimurinn af fréttum þess efnis að Sir Alex Ferguson hefði gengist undir aðgerð vegna heilablóðfalls. Síðan þá hefur þessi sigursælasti knattspyrnustjóri Englands barist eins og honum einum er lagið. Í dag sendum við ykkur sérstök skilaboð,“ sagði í færslu sem Manchester United sendi á Twitter aðgangi sínum. Með í færslunni var stutt myndband þar sem Sir Alex þakkaði starfsfólki spítalanna og sagði að án þeirra væri hann ekki hér í dag. Þá þakkaði hann heimsbyggðinni fyrir stuðninginn og sendi Jose Mourinho og leikmönnum United góða strauma. Hann sagðist myndu mæta aftur í stúkuna á Old Trafford í vetur, en Skotinn hefur verið fastagestur á leikjum United síðan hann hætti þjálfun.On Saturday 5 May, the football world was rocked by the news that Sir Alex Ferguson had undergone surgery for a brain haemorrhage. Since then, the most successful manager in English football history has battled in a way only he knows how. Today, we bring you a special message. pic.twitter.com/NgGejgM46e — Manchester United (@ManUtd) July 26, 2018 Sir Alex var knattspyrnustjóri Manchester United frá 1986 til 2013. Undir hans stjórn vann liðið 13 Englandsmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu tvisvar og ensku bikarkeppnina þrisvar sinnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carrick um veikindi Ferguson: „Var áhyggjufullur um minn fyrrum stjóra og vin“ Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að hann hafi ekki trúað fréttunum að fyrrum stjóri hans hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson, væri á gjörgæslu vegna veikinda. 8. maí 2018 07:00 Sir Alex útskrifaður af gjörgæslu Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn laugardag. 9. maí 2018 18:57 Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Carrick um veikindi Ferguson: „Var áhyggjufullur um minn fyrrum stjóra og vin“ Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að hann hafi ekki trúað fréttunum að fyrrum stjóri hans hjá Man. Utd, Sir Alex Ferguson, væri á gjörgæslu vegna veikinda. 8. maí 2018 07:00
Sir Alex útskrifaður af gjörgæslu Sir Alex Ferguson hefur verið útskrifaður af gjörgæslu en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn laugardag. 9. maí 2018 18:57
Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5. maí 2018 19:03