Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 3. mars 2018 13:43 Frá hundagöngu í Reykjavík. Vísir/Valli Dæmi eru um að íslendingar sem hyggja á búferlaflutninga heim til Íslands með gæludýr hafi lent í vandræðum vegna biðtíma fyrir dýrin í einangrunarvist. Formaður Hundaræktarfélags Íslands segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á einangrunarvist dýranna. Einangrun hunda og katta fer fram á einum stað á Íslandi, einangrunarstöðinni á Reykjanesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er biðtími eftir plássi sjö til átta mánuðir og segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands það hafa gert íslendingum sem hyggja á búferlaflutninga heim með gæludýr erfitt fyrir sem og ræktendum. „Biðtíminn er langur. Þetta er staða sem íslensk stjórnvöld þurfa að fara taka fastari tökum og átta sig á að er vandamál.“Þarf að fara fram endurskoðunEinangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. „Við erum mjög ströng og í rauninni þarf að fara fram gagnger endurskoðun á þessum málum hér á landi.“Er einangrunarvist dýra hér á landi með þeim lengstu í heiminum? „Já, ég leyfi mér að fullyrða það,“ segir Herdís.Fá ekki að vitja dýranna á einangrunartímanumBretland hafði áður svipaða einangrunvistun og Ísland en aflétti henni og tók um svokallað gæludýravegabréf með góðum árangri. „Gæludýravegabréf er í raun heilbrigðisvottorð hundsins. Í gæludýravegabréfinu eru upplýsingar um að dýrir sé með allar bólusetningar og hafi undirgengist allar meðferðir sem þarf til að það sé lítil sem engin hætta á að dýrið sé sýkt eða veikt,“ segir Herdís. Í samanburðarlöndunum fá eigendur dýranna að vita þeirra á einangrunartímanum en svo er ekki hér sem getur farið illa með dýrin. „Sem betur fer þá er rekstur einangurnarstöðvarinnar í höndum góðs fólks. Hins vegar leggst svona einangrunarvistun mjög misjafnlega í dýr. Sumum þykir þessi einangrunarvist mjög þungbær,“ segir Herdís. Finnur ekki fyrir vilja til breytingaHerdís segist ekki hafa fundið vilja hjá Matvælastofnun til að breyta reglum um einangrunarvist gæludýra með velferð þeirra í huga. „Við höfum fundið fyrir andstöðu þaðan, því miður þá er ekki hægt að orða það öðruvísi, en við treystum því og trúum að þarna innandyra hljóti að starfa fagmenn. Þeim er jú líka ætlað að gæta að velferð dýranna.“ Dýr Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Dæmi eru um að íslendingar sem hyggja á búferlaflutninga heim til Íslands með gæludýr hafi lent í vandræðum vegna biðtíma fyrir dýrin í einangrunarvist. Formaður Hundaræktarfélags Íslands segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á einangrunarvist dýranna. Einangrun hunda og katta fer fram á einum stað á Íslandi, einangrunarstöðinni á Reykjanesi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er biðtími eftir plássi sjö til átta mánuðir og segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands það hafa gert íslendingum sem hyggja á búferlaflutninga heim með gæludýr erfitt fyrir sem og ræktendum. „Biðtíminn er langur. Þetta er staða sem íslensk stjórnvöld þurfa að fara taka fastari tökum og átta sig á að er vandamál.“Þarf að fara fram endurskoðunEinangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. „Við erum mjög ströng og í rauninni þarf að fara fram gagnger endurskoðun á þessum málum hér á landi.“Er einangrunarvist dýra hér á landi með þeim lengstu í heiminum? „Já, ég leyfi mér að fullyrða það,“ segir Herdís.Fá ekki að vitja dýranna á einangrunartímanumBretland hafði áður svipaða einangrunvistun og Ísland en aflétti henni og tók um svokallað gæludýravegabréf með góðum árangri. „Gæludýravegabréf er í raun heilbrigðisvottorð hundsins. Í gæludýravegabréfinu eru upplýsingar um að dýrir sé með allar bólusetningar og hafi undirgengist allar meðferðir sem þarf til að það sé lítil sem engin hætta á að dýrið sé sýkt eða veikt,“ segir Herdís. Í samanburðarlöndunum fá eigendur dýranna að vita þeirra á einangrunartímanum en svo er ekki hér sem getur farið illa með dýrin. „Sem betur fer þá er rekstur einangurnarstöðvarinnar í höndum góðs fólks. Hins vegar leggst svona einangrunarvistun mjög misjafnlega í dýr. Sumum þykir þessi einangrunarvist mjög þungbær,“ segir Herdís. Finnur ekki fyrir vilja til breytingaHerdís segist ekki hafa fundið vilja hjá Matvælastofnun til að breyta reglum um einangrunarvist gæludýra með velferð þeirra í huga. „Við höfum fundið fyrir andstöðu þaðan, því miður þá er ekki hægt að orða það öðruvísi, en við treystum því og trúum að þarna innandyra hljóti að starfa fagmenn. Þeim er jú líka ætlað að gæta að velferð dýranna.“
Dýr Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira