Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júní 2018 22:30 Þjóðverjar gerðu ekki gott mót Vísir/getty Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. Þýska liðið, sem hefur verið með þeim bestu í heimi í fjölda ára, var aðeins yfir í eina mínútu á mótinu. Þjóðverjar töpuðu fyrsta leiknum gegn Mexíkó 1-0 og voru því augljóslega aldrei yfir í þeim leik. Þeir unnu Svía í öðrum leiknum 2-1. Svíar komust yfir með marki frá Ola Toivonen í fyrri hálfleik. Marco Reus jafnaði metin snemma í þeim seinni en Toni Kroos skoraði ekki sigurmarkið fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartímans, rétt áður en flautað var til leiksloka. Lokaleikurinn í dag tapaðist svo 2-0.Germany were ahead in a game for JUST 1 minute throughout the entire #WorldCup campaign.. Wow pic.twitter.com/ctRSbtpz6r — 101 Great Goals (@101greatgoals) June 27, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. Þýska liðið, sem hefur verið með þeim bestu í heimi í fjölda ára, var aðeins yfir í eina mínútu á mótinu. Þjóðverjar töpuðu fyrsta leiknum gegn Mexíkó 1-0 og voru því augljóslega aldrei yfir í þeim leik. Þeir unnu Svía í öðrum leiknum 2-1. Svíar komust yfir með marki frá Ola Toivonen í fyrri hálfleik. Marco Reus jafnaði metin snemma í þeim seinni en Toni Kroos skoraði ekki sigurmarkið fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartímans, rétt áður en flautað var til leiksloka. Lokaleikurinn í dag tapaðist svo 2-0.Germany were ahead in a game for JUST 1 minute throughout the entire #WorldCup campaign.. Wow pic.twitter.com/ctRSbtpz6r — 101 Great Goals (@101greatgoals) June 27, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20
Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00