Dagmóðir dæmd í níu mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2018 18:25 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. vísir/hanna Dagmóðir á höfuðborgarsvæðinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og brot á barnaverndarlögum gagnvart 20 mánaða barni sem var í umsjá hennar haustið 2016. Dómurinn hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna en fyrst var greint frá málinu í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, staðfestir í samtali við Vísi að konan hafi verið dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára. Konan neitaði sök í málinu en dómurinn taldi sannað að hún hefði gerst sek um brot gegn 2. málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga sem fjallar um sérstaklega hættulega líkamsárás. Þá var hún einnig dæmd fyrir brot gegn 98. grein barnaverndarlaga sem fjallar um brot umsjáraðila gagnvart barni.Uppfært klukkan 19:04: Í sjónvarpsfréttum RÚV var nánar fjallað um málið. Þar kom fram að konan hefði starfað áfram sem dagforeldri í sex mánuði eftir að málið kom upp haustið 2016 en hún lét af störfum í apríl í fyrra. Hún hafði þá starfað sem dagmóðir í rúm átta ár en áður en málið sem hún var dæmd fyrir kom upp höfðu aldrei borist neinar kvartanir vegna starfa hennar. Auk hins skilorðsbundna dóms var konan dæmd til að greiða hálfa milljón í miskabætur. Lögreglumál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
Dagmóðir á höfuðborgarsvæðinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og brot á barnaverndarlögum gagnvart 20 mánaða barni sem var í umsjá hennar haustið 2016. Dómurinn hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna en fyrst var greint frá málinu í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, staðfestir í samtali við Vísi að konan hafi verið dæmd í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára. Konan neitaði sök í málinu en dómurinn taldi sannað að hún hefði gerst sek um brot gegn 2. málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga sem fjallar um sérstaklega hættulega líkamsárás. Þá var hún einnig dæmd fyrir brot gegn 98. grein barnaverndarlaga sem fjallar um brot umsjáraðila gagnvart barni.Uppfært klukkan 19:04: Í sjónvarpsfréttum RÚV var nánar fjallað um málið. Þar kom fram að konan hefði starfað áfram sem dagforeldri í sex mánuði eftir að málið kom upp haustið 2016 en hún lét af störfum í apríl í fyrra. Hún hafði þá starfað sem dagmóðir í rúm átta ár en áður en málið sem hún var dæmd fyrir kom upp höfðu aldrei borist neinar kvartanir vegna starfa hennar. Auk hins skilorðsbundna dóms var konan dæmd til að greiða hálfa milljón í miskabætur.
Lögreglumál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira