Giggs: Ronaldo er með Messi á heilanum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júlí 2018 23:30 Ronaldo og Giggs áttu góðar stundir á Englandi Vísir/Getty Ein stærstu félagsskipti sumarsins til þessa eru kaup Ítalíumeistara Juventus á besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo. Fyrrum samherji Ronaldo, Ryan Giggs, telur þráhyggju Ronaldo á Lionel Messi ástæðu vistaskiptanna. Eitt helsta deiluefni fótboltaheimsins er hin eilífa spurning, hver er besti fótboltamaður heims; Messi eða Ronaldo? „Hann er með það á heilanum að vera betri en Messi. Ég vann ensku deildina, spænsku og ætla að vinna þá ítölsku. Ég vann titil með Portúgal. Kannski notar hann þetta sem rökin þegar hann hugsar með sjálfum sér hvort hann sé betri en Messi,“ sagði Giggs á bresku sjónvarpsstöðinni ITV. Giggs og Ronaldo spiluðu saman hjá Manchester United á Englandi. „Þetta er mikil áskorun fyrir hann en hann er að fara í risastórt félag. Þetta lítur ágætlega út á ferilskránni, Real Madrid, Manchester United og Juventus.“ Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real leitar að arftaka Ronaldo Forráðamenn Real Madrid þurfa að fylla í stórt skarð sem Cristiano Ronaldo skildi eftir við félagsskiptin til Juventus. Félagið hefur ekki keypt stórstjörnu í heimsklassa í fjögur ár en þarf líklegast að ná í 2-3 í sumar. 12. júlí 2018 13:30 Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. 11. júlí 2018 14:00 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
Ein stærstu félagsskipti sumarsins til þessa eru kaup Ítalíumeistara Juventus á besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo. Fyrrum samherji Ronaldo, Ryan Giggs, telur þráhyggju Ronaldo á Lionel Messi ástæðu vistaskiptanna. Eitt helsta deiluefni fótboltaheimsins er hin eilífa spurning, hver er besti fótboltamaður heims; Messi eða Ronaldo? „Hann er með það á heilanum að vera betri en Messi. Ég vann ensku deildina, spænsku og ætla að vinna þá ítölsku. Ég vann titil með Portúgal. Kannski notar hann þetta sem rökin þegar hann hugsar með sjálfum sér hvort hann sé betri en Messi,“ sagði Giggs á bresku sjónvarpsstöðinni ITV. Giggs og Ronaldo spiluðu saman hjá Manchester United á Englandi. „Þetta er mikil áskorun fyrir hann en hann er að fara í risastórt félag. Þetta lítur ágætlega út á ferilskránni, Real Madrid, Manchester United og Juventus.“
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real leitar að arftaka Ronaldo Forráðamenn Real Madrid þurfa að fylla í stórt skarð sem Cristiano Ronaldo skildi eftir við félagsskiptin til Juventus. Félagið hefur ekki keypt stórstjörnu í heimsklassa í fjögur ár en þarf líklegast að ná í 2-3 í sumar. 12. júlí 2018 13:30 Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. 11. júlí 2018 14:00 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00
Real leitar að arftaka Ronaldo Forráðamenn Real Madrid þurfa að fylla í stórt skarð sem Cristiano Ronaldo skildi eftir við félagsskiptin til Juventus. Félagið hefur ekki keypt stórstjörnu í heimsklassa í fjögur ár en þarf líklegast að ná í 2-3 í sumar. 12. júlí 2018 13:30
Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. 11. júlí 2018 14:00
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44