The Rock gaf mömmu sinni hús í jólagjöf Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 09:08 The Rock og móðir hans á góðri stundu. Getty/Michael Tran Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. Í jólagjöf móður hans leyndist „gullmiði“ sem var nokkurskonar ávísun á nýtt hús. Ata Johnson, móðir leikarans, brast í grát þegar hún las á miðann. Í myndbandi sem leikarinn birti á Instagram-síðu sinni skrifar hann að það hafi verið afar góð tilfinning að gefa móður sinni þessa veglegu gjöf. „Alla mína barnæsku bjuggum við í litlum íbúðum víð og dreif um landið. Við lifðum eins og flökkufólk, vorum sífellt á flakki og fluttumst á milli ríkja. Fyrsta heimilið sem foreldrar mínir bjuggu á var það sem ég keypti fyrir þau árið 1999,“ skrifar leikarinn. View this post on InstagramA post shared by therock (@therock) on Dec 29, 2018 at 1:59pm PST Hann segir hlutina hafa flækst fimm árum seinna þegar foreldrar hans skildu en hann hafi alltaf gert það sem í hans valdi stóð til þess að létta undir með þeim og séð til þess að þau hefðu húsaskjól og bíla. „Þetta hús er þó mjög sérstakt og tímasetningin líka,“ bætir leikarinn við og segir „gullna miðann“ gera móður sinni kleift að velja sér hvaða hús sem er, hvar á landinu sem er. Hann segir að lokum að þeir sem eigi góða móður fái betra tækifæri í lífinu til þess að vera góð manneskja. Hann hafi verið svo heppinn að geta gert hluti sem þessa að veruleika fyrir móður sína. Jól Tengdar fréttir The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. Í jólagjöf móður hans leyndist „gullmiði“ sem var nokkurskonar ávísun á nýtt hús. Ata Johnson, móðir leikarans, brast í grát þegar hún las á miðann. Í myndbandi sem leikarinn birti á Instagram-síðu sinni skrifar hann að það hafi verið afar góð tilfinning að gefa móður sinni þessa veglegu gjöf. „Alla mína barnæsku bjuggum við í litlum íbúðum víð og dreif um landið. Við lifðum eins og flökkufólk, vorum sífellt á flakki og fluttumst á milli ríkja. Fyrsta heimilið sem foreldrar mínir bjuggu á var það sem ég keypti fyrir þau árið 1999,“ skrifar leikarinn. View this post on InstagramA post shared by therock (@therock) on Dec 29, 2018 at 1:59pm PST Hann segir hlutina hafa flækst fimm árum seinna þegar foreldrar hans skildu en hann hafi alltaf gert það sem í hans valdi stóð til þess að létta undir með þeim og séð til þess að þau hefðu húsaskjól og bíla. „Þetta hús er þó mjög sérstakt og tímasetningin líka,“ bætir leikarinn við og segir „gullna miðann“ gera móður sinni kleift að velja sér hvaða hús sem er, hvar á landinu sem er. Hann segir að lokum að þeir sem eigi góða móður fái betra tækifæri í lífinu til þess að vera góð manneskja. Hann hafi verið svo heppinn að geta gert hluti sem þessa að veruleika fyrir móður sína.
Jól Tengdar fréttir The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45