The Rock gaf mömmu sinni hús í jólagjöf Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 09:08 The Rock og móðir hans á góðri stundu. Getty/Michael Tran Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. Í jólagjöf móður hans leyndist „gullmiði“ sem var nokkurskonar ávísun á nýtt hús. Ata Johnson, móðir leikarans, brast í grát þegar hún las á miðann. Í myndbandi sem leikarinn birti á Instagram-síðu sinni skrifar hann að það hafi verið afar góð tilfinning að gefa móður sinni þessa veglegu gjöf. „Alla mína barnæsku bjuggum við í litlum íbúðum víð og dreif um landið. Við lifðum eins og flökkufólk, vorum sífellt á flakki og fluttumst á milli ríkja. Fyrsta heimilið sem foreldrar mínir bjuggu á var það sem ég keypti fyrir þau árið 1999,“ skrifar leikarinn. View this post on InstagramA post shared by therock (@therock) on Dec 29, 2018 at 1:59pm PST Hann segir hlutina hafa flækst fimm árum seinna þegar foreldrar hans skildu en hann hafi alltaf gert það sem í hans valdi stóð til þess að létta undir með þeim og séð til þess að þau hefðu húsaskjól og bíla. „Þetta hús er þó mjög sérstakt og tímasetningin líka,“ bætir leikarinn við og segir „gullna miðann“ gera móður sinni kleift að velja sér hvaða hús sem er, hvar á landinu sem er. Hann segir að lokum að þeir sem eigi góða móður fái betra tækifæri í lífinu til þess að vera góð manneskja. Hann hafi verið svo heppinn að geta gert hluti sem þessa að veruleika fyrir móður sína. Jól Tengdar fréttir The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. Í jólagjöf móður hans leyndist „gullmiði“ sem var nokkurskonar ávísun á nýtt hús. Ata Johnson, móðir leikarans, brast í grát þegar hún las á miðann. Í myndbandi sem leikarinn birti á Instagram-síðu sinni skrifar hann að það hafi verið afar góð tilfinning að gefa móður sinni þessa veglegu gjöf. „Alla mína barnæsku bjuggum við í litlum íbúðum víð og dreif um landið. Við lifðum eins og flökkufólk, vorum sífellt á flakki og fluttumst á milli ríkja. Fyrsta heimilið sem foreldrar mínir bjuggu á var það sem ég keypti fyrir þau árið 1999,“ skrifar leikarinn. View this post on InstagramA post shared by therock (@therock) on Dec 29, 2018 at 1:59pm PST Hann segir hlutina hafa flækst fimm árum seinna þegar foreldrar hans skildu en hann hafi alltaf gert það sem í hans valdi stóð til þess að létta undir með þeim og séð til þess að þau hefðu húsaskjól og bíla. „Þetta hús er þó mjög sérstakt og tímasetningin líka,“ bætir leikarinn við og segir „gullna miðann“ gera móður sinni kleift að velja sér hvaða hús sem er, hvar á landinu sem er. Hann segir að lokum að þeir sem eigi góða móður fái betra tækifæri í lífinu til þess að vera góð manneskja. Hann hafi verið svo heppinn að geta gert hluti sem þessa að veruleika fyrir móður sína.
Jól Tengdar fréttir The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45