Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2018 23:30 Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Benedikt Valsson sér um þáttinn en Hjörvar Hafliðason er honum til halds og trausts. Þeir félagar fara vel yfir málin eftir hvern leikdag og fá góða gesti í spjall en gestur kvöldsins var Jóhannes Karl Guðjónsson. Einn liður í þáttinum heitir rússneska mínútan. Þá taka fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi yfir þáttinn og fjalla um málefni líðandi stundar í Rússlandi. Í þættinum í kvöld var það Tómas Þór Þórðarson sem tók yfir rússnesku mínútuna og fjallaði um afar skemmtileg hlið á íslenska æfingasvæðinu í Rússlandi. Afraksturinn má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Benedikt Valsson sér um þáttinn en Hjörvar Hafliðason er honum til halds og trausts. Þeir félagar fara vel yfir málin eftir hvern leikdag og fá góða gesti í spjall en gestur kvöldsins var Jóhannes Karl Guðjónsson. Einn liður í þáttinum heitir rússneska mínútan. Þá taka fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi yfir þáttinn og fjalla um málefni líðandi stundar í Rússlandi. Í þættinum í kvöld var það Tómas Þór Þórðarson sem tók yfir rússnesku mínútuna og fjallaði um afar skemmtileg hlið á íslenska æfingasvæðinu í Rússlandi. Afraksturinn má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Í beinni: Leeds United - Chelsea | Gestirnir elta toppliðin Í beinni: Liverpool - Sunderland | Lærisveinar Slot mæta ólseigum nýliðum Í beinni: Arsenal - Brentford | Toppliðið leitar að andrými Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Sjá meira
Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36
Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30