Framboðslisti Vinstri-grænna í Mosfellsbæ við sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018:
- Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar.
- Bryndís Brynjarsdóttir, grunnskólakennari og myndlistarkona.
- Valgarð Már Jakobsson, framhaldsskólakennari.
- Katrín Sif Oddgeirsdóttir, deildarstjóri í Leirvogstunguskóla.
- Bjartur Steingrímsson, heimspekinemi.
- Rakel G. Brandt, félagssálfræðinemi og afgreiðsludama.
- Björk Ingadóttir, framhaldsskólakennari.
- Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi og varaþingmaður.
- Guðmundur Guðbjarnarson, símsmiður.
- Marta Hauksdóttir, sjúkraliði.
- Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus.
- Jóhanna B. Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur.
- Karl Tómasson, tónlistarmaður.
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri.
- Gísli Snorrason, verkamaður.
- Örvar Þór Guðmundsson, atvinnubílstjóri.
- Elísabet Kristjánsdóttir, kennari.
- Ólafur Gunnarsson, vélfræðingur.