Jafntefli gegn botnliðinu hjá Alfreð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. janúar 2018 16:30 Alfreð í baráttunni. vísir/getty Alfreð Finnbogason var aftur kominn á sinn stað í byrjunarlið Augsburg þegar liðið sótti botnlið Köln heim í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Alfreð spilaði allan leikinn, en hann er að koma til baka eftir meiðsli. Landsliðsframherjinn náði þó ekki að setja mark sitt á leikinn með marki, en hann var sjóðheitur áður en hann meiddist. Milos Jojic kom heimamönnum í Köln yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks en Francisco Caiuby jafnaði fyrir Augsburg á 77. mínútu, lokatölur urðu 1-1. Augsburg er í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig, fjórum stigum frá Evrópusæti. Bayern Munich vann öruggan sigur á Hoffenheim, 5-2, en Robert Lewandowski, Jerome Boateng, Kingsley Coman, Arturo Vidal og Sandro Wagner gerðu mörk Bayern. Shinji Kagawa og Jeremy Toljan skoruðu mörk Dortmund í 2-2 jafntefli gegn Freiburg, RB Leipzig og Hamburger gerðu 1-1 jafntefli og Schalke vann Stuttgart 0-2. Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Alfreð Finnbogason var aftur kominn á sinn stað í byrjunarlið Augsburg þegar liðið sótti botnlið Köln heim í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Alfreð spilaði allan leikinn, en hann er að koma til baka eftir meiðsli. Landsliðsframherjinn náði þó ekki að setja mark sitt á leikinn með marki, en hann var sjóðheitur áður en hann meiddist. Milos Jojic kom heimamönnum í Köln yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks en Francisco Caiuby jafnaði fyrir Augsburg á 77. mínútu, lokatölur urðu 1-1. Augsburg er í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig, fjórum stigum frá Evrópusæti. Bayern Munich vann öruggan sigur á Hoffenheim, 5-2, en Robert Lewandowski, Jerome Boateng, Kingsley Coman, Arturo Vidal og Sandro Wagner gerðu mörk Bayern. Shinji Kagawa og Jeremy Toljan skoruðu mörk Dortmund í 2-2 jafntefli gegn Freiburg, RB Leipzig og Hamburger gerðu 1-1 jafntefli og Schalke vann Stuttgart 0-2.
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira