Sóli Hólm og Viktoría eiga von á barni Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. september 2018 20:29 Sóli Hólm og Viktoría hafa verið par frá árinu 2016. Fréttablaðið/Stefán/Ernir Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eiga von á barni. Þetta tilkynnti Sólmundur, betur þekktur sem Sóli, á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan,“ skrifar Sóli en ásamt honum og Viktoríu sést umrædd Marta á myndinni. „Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins.“ Þá segir Sóli að fjölskyldan sé í skýjunum með erfingjann og að stóru systkinin, sem eru þrjú talsins, séu afar spennt. Sóli og Viktoría hafa verið par um nokkurt skeið og trúlofuðu sig í júní síðastliðnum. Væntanlegur erfingi er fyrsta barn Sóla og Viktoríu saman. View this post on InstagramNú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan. Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins. Við erum annars auðvitað í skýjunum með væntanlegan erfingja og stóru systkinin að springa úr spenningi. Það verður dásamlegt að fá þennan einstakling í hendurnar A post shared by Sóli Hólm (@soliholm) on Sep 13, 2018 at 12:52pm PDT Tengdar fréttir „Allan tímann er ég að hugsa, ég er að fara deyja“ „Það var alveg þannig að ég var farinn að staðna en svo bara fékk ég krabbamein og það bjargaði mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson í viðtali við Snorra Björnsson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum The Snorri Björns Show. 13. september 2018 14:30 Sóli Hólm fór á skeljarnar í París Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir trúlofuðu sig í gær. 26. júní 2018 13:04 Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29. nóvember 2017 19:24 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eiga von á barni. Þetta tilkynnti Sólmundur, betur þekktur sem Sóli, á Instagram-reikningi sínum í dag. „Nú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan,“ skrifar Sóli en ásamt honum og Viktoríu sést umrædd Marta á myndinni. „Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins.“ Þá segir Sóli að fjölskyldan sé í skýjunum með erfingjann og að stóru systkinin, sem eru þrjú talsins, séu afar spennt. Sóli og Viktoría hafa verið par um nokkurt skeið og trúlofuðu sig í júní síðastliðnum. Væntanlegur erfingi er fyrsta barn Sóla og Viktoríu saman. View this post on InstagramNú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan. Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins. Við erum annars auðvitað í skýjunum með væntanlegan erfingja og stóru systkinin að springa úr spenningi. Það verður dásamlegt að fá þennan einstakling í hendurnar A post shared by Sóli Hólm (@soliholm) on Sep 13, 2018 at 12:52pm PDT
Tengdar fréttir „Allan tímann er ég að hugsa, ég er að fara deyja“ „Það var alveg þannig að ég var farinn að staðna en svo bara fékk ég krabbamein og það bjargaði mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson í viðtali við Snorra Björnsson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum The Snorri Björns Show. 13. september 2018 14:30 Sóli Hólm fór á skeljarnar í París Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir trúlofuðu sig í gær. 26. júní 2018 13:04 Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29. nóvember 2017 19:24 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
„Allan tímann er ég að hugsa, ég er að fara deyja“ „Það var alveg þannig að ég var farinn að staðna en svo bara fékk ég krabbamein og það bjargaði mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson í viðtali við Snorra Björnsson sem heldur úti hlaðvarpsþættinum The Snorri Björns Show. 13. september 2018 14:30
Sóli Hólm fór á skeljarnar í París Grínistinn Sólmundur Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir trúlofuðu sig í gær. 26. júní 2018 13:04
Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29. nóvember 2017 19:24