Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 8. apríl 2018 19:45 Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakanna á þessu ári. Þá er óljóst um húsnæðismál en Hugarafl starfar í húsnæði Geðheilsumiðstöðvarinnar sem ákveðið hefur verið að leggja niður. Unghugar er hópur ungs fólks innan Hugarafls og kynnti hópurinn starfsemina í Hinu húsinu í dag ásamt nemendum í viðburða- og verkefnastjórnun í Háskóla íslands. Formaður hópsins hefur miklar áhyggjur af stöðunni. „Ég trúi ekki öðru en að þetta sé skilningsleysi á hversu mikilvæg þessi starfsemi er. Við erum að skila fólki aftur á vinnumarkað, aftur í skóla. Þetta er sá staður á landinu þar sem er verið að koma í veg fyrir varanlega örorku og margt marg fleira. Mér finnst mjög skrýtið að þetta sé að gerast,“ segir Fanney Björk Ingólfsdóttir, formaður Unghuga. Ungur maður sem nýtti sér þjónustu Hugarafls segir stöðuna grafalvarlega. „Mér finnst þetta skelfilegt af mörgum ástæðum en kannski einna helst af því að þetta er að svo miklu leyti einstakt,“ segir Magnús Friðrik Guðrúnarson, einn af Unghugunum. Magnús þakkar starfseminni í Hugarafli að mestu leiti fyrir að hann útskrifaðist úr menntaskóla og fékk draumastarfið í kjölfarið. „Það tók mig níu ár og sex skóla að klára loksins sem ég gerði í fyrra mikið þökk sé Hugaraflim verð ég að segja. Það var staður sem ég gat komið til að læra, staður sem ég gat haft annað að gera en að fara bara heim í tölvuna,“ segir Magnús. Unghugar boða til aðgerða vegna málsins á næstunni en á þriðjudaginn ætlar hópurinn að vera með þögul mótmæli fyrir utan velferðarráðuneytið. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00 Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakanna á þessu ári. Þá er óljóst um húsnæðismál en Hugarafl starfar í húsnæði Geðheilsumiðstöðvarinnar sem ákveðið hefur verið að leggja niður. Unghugar er hópur ungs fólks innan Hugarafls og kynnti hópurinn starfsemina í Hinu húsinu í dag ásamt nemendum í viðburða- og verkefnastjórnun í Háskóla íslands. Formaður hópsins hefur miklar áhyggjur af stöðunni. „Ég trúi ekki öðru en að þetta sé skilningsleysi á hversu mikilvæg þessi starfsemi er. Við erum að skila fólki aftur á vinnumarkað, aftur í skóla. Þetta er sá staður á landinu þar sem er verið að koma í veg fyrir varanlega örorku og margt marg fleira. Mér finnst mjög skrýtið að þetta sé að gerast,“ segir Fanney Björk Ingólfsdóttir, formaður Unghuga. Ungur maður sem nýtti sér þjónustu Hugarafls segir stöðuna grafalvarlega. „Mér finnst þetta skelfilegt af mörgum ástæðum en kannski einna helst af því að þetta er að svo miklu leyti einstakt,“ segir Magnús Friðrik Guðrúnarson, einn af Unghugunum. Magnús þakkar starfseminni í Hugarafli að mestu leiti fyrir að hann útskrifaðist úr menntaskóla og fékk draumastarfið í kjölfarið. „Það tók mig níu ár og sex skóla að klára loksins sem ég gerði í fyrra mikið þökk sé Hugaraflim verð ég að segja. Það var staður sem ég gat komið til að læra, staður sem ég gat haft annað að gera en að fara bara heim í tölvuna,“ segir Magnús. Unghugar boða til aðgerða vegna málsins á næstunni en á þriðjudaginn ætlar hópurinn að vera með þögul mótmæli fyrir utan velferðarráðuneytið.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00 Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30
Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00
Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47