Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Sighvatur Jónsson skrifar 21. desember 2018 13:57 Heiða Björg Pálmadóttir forstjóri Barnaverndarstofu. Fréttablaðið/Anton Brink Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Barnaverndarstofa óskaði eftir meðferðarheimilinu fyrst fyrir sjö árum. Þegar ekki fannst hentugt húsnæði hófst leit að lóð fyrir nýbyggingu. Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að það hafi einnig tekið tíma að finna lóð undir svo sérhæfða starfsemi. Leitað var til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hentug lóð fannst í Garðabæ. Félags- og jafnréttismálaráðherra, bæjarstóri Garðabæjar og Heiða Björg forstjóri Barnarverndastofu undirrita í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu þúsund fermetra húsnæðis fyrir meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. „Auðvitað liggur það fyrir að það hefur skort velferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu og það er mjög mikilvægt að geta boðið þeim upp á langtímameðferð í sínu nærumhverfi. Svo þau séu í meiri tengslum við fjölskyldur sínar meðan á meðferð stendur.“ Garðabær úthlutar lóð fyrir meðferðarheimilið, velferðarráðuneytið tryggir Barnaverndarstofu fjármagn til framkvæmdanna en Barnaverndarstofa annast reksturinn. „Þarna verða rými fyrir 6-8 börn. Þarna er gert ráð fyrir því ef það falla óskilorðsbundnir dómar að börn geti afplánað þá þarna í meðferð. Auk þess sem það væri hægt að sinna gæsluvarðhaldi í lausagæslu ef til þess kæmi,“ segir Heiða Björg. Börn og uppeldi Dómsmál Félagsmál Garðabær Meðferðarheimili Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira
Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Barnaverndarstofa óskaði eftir meðferðarheimilinu fyrst fyrir sjö árum. Þegar ekki fannst hentugt húsnæði hófst leit að lóð fyrir nýbyggingu. Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að það hafi einnig tekið tíma að finna lóð undir svo sérhæfða starfsemi. Leitað var til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hentug lóð fannst í Garðabæ. Félags- og jafnréttismálaráðherra, bæjarstóri Garðabæjar og Heiða Björg forstjóri Barnarverndastofu undirrita í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu þúsund fermetra húsnæðis fyrir meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. „Auðvitað liggur það fyrir að það hefur skort velferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu og það er mjög mikilvægt að geta boðið þeim upp á langtímameðferð í sínu nærumhverfi. Svo þau séu í meiri tengslum við fjölskyldur sínar meðan á meðferð stendur.“ Garðabær úthlutar lóð fyrir meðferðarheimilið, velferðarráðuneytið tryggir Barnaverndarstofu fjármagn til framkvæmdanna en Barnaverndarstofa annast reksturinn. „Þarna verða rými fyrir 6-8 börn. Þarna er gert ráð fyrir því ef það falla óskilorðsbundnir dómar að börn geti afplánað þá þarna í meðferð. Auk þess sem það væri hægt að sinna gæsluvarðhaldi í lausagæslu ef til þess kæmi,“ segir Heiða Björg.
Börn og uppeldi Dómsmál Félagsmál Garðabær Meðferðarheimili Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Sjá meira