Forsætisnefnd í klandri vegna Klausturmáls Jakob Bjarnar skrifar 17. desember 2018 16:04 Og þá voru eftir fjórir. Steingrímur, Þórunn og Guðjón hafa sagt sig frá umfjöllun vegna vanhæfis. alþingi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefur sagt sig frá umfjöllun um Klausturmál í nefndinni. Það hafa einnig Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokks og Guðjón S. Brjánsson, varaformaður nefndarinnar og þingmaður Samfylkingar gert. Fréttabladid.is greinir frá þessu og það hefur Viljinn einnig gert. Óvíst er um hvort fleiri nefndarmenn segi sig einnig frá umfjöllun nefndarinnar um þetta hitamál en þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram kvörtun sem lýtur að meintu vanhæfi. Víst er, eðli máls samkvæmt, að í nefndinni eru pólitískir andstæðingar þeirra þingmanna sem til umfjöllunar eru. Þannig má leiða líkur að því, ef málum er þannig upp stillt, að nefndin sé í öllu falli vanhæf til að taka á málum sem snúa að þingheimi. Vísi hefur ekki tekist að ná í Steingrím J. vegna málsins en þeir nefndarmenn sem eftir sitja og ekki er vitað hvort treysti sér til að fjalla um Klausturmálið eru þá Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Jón Þór Ólafsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og svo Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson. Engir varamenn eru í nefndinni en áheyrnarfulltrúar eru þau Þorsteinn Víglundsson og Inga Sæland. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01 Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefur sagt sig frá umfjöllun um Klausturmál í nefndinni. Það hafa einnig Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokks og Guðjón S. Brjánsson, varaformaður nefndarinnar og þingmaður Samfylkingar gert. Fréttabladid.is greinir frá þessu og það hefur Viljinn einnig gert. Óvíst er um hvort fleiri nefndarmenn segi sig einnig frá umfjöllun nefndarinnar um þetta hitamál en þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram kvörtun sem lýtur að meintu vanhæfi. Víst er, eðli máls samkvæmt, að í nefndinni eru pólitískir andstæðingar þeirra þingmanna sem til umfjöllunar eru. Þannig má leiða líkur að því, ef málum er þannig upp stillt, að nefndin sé í öllu falli vanhæf til að taka á málum sem snúa að þingheimi. Vísi hefur ekki tekist að ná í Steingrím J. vegna málsins en þeir nefndarmenn sem eftir sitja og ekki er vitað hvort treysti sér til að fjalla um Klausturmálið eru þá Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Jón Þór Ólafsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og svo Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson. Engir varamenn eru í nefndinni en áheyrnarfulltrúar eru þau Þorsteinn Víglundsson og Inga Sæland.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01 Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01
Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27
Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28