Dómarinn endaði tvíkjálkabrotinn á sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 15:30 Dómari í leik. Myndin tengist fréttinni ekki. Vísir/Getty Mikil umræða er um öryggi knattspyrnudómara á Bretlandseyjum eftir að leikmenn gengu í skrokk á dómara í írska fótboltanum um helgina. Dómarinn heitir Daniel Sweeney og er þessa stundina að jafna sig af meiðslum sínum á sjúkrahúsi en hann lenti í því að það var ráðist á hann eftir leik. Sweeney var að dæma leik í áhugamannadeild á Írlandi sem heitir Combined Counties League. Leikmennirnir sem um ræðir tóku saman spila fyrir lið Mullingar Town og þeir sátu fyrir dómaranum eftir leikinn. This is shocking. A referee is recovering in hospital from a broken jaw and other serious injuries after an "appalling" attack by players following a match. More here: https://t.co/pBgnlDDwMKpic.twitter.com/WJ8jdqcbuu — BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2018Leikmennirnir tvíkjálkabrutu Daniel Sweeney og hann hlaut margskonar önnur meiðsli eftir barsmíðarnar. Lögreglan er komin í málið og mun rannsaka það betur. Leikmennirnir eiga því von á kæru fyrir líkamsárás en fótboltaferillinn þeirra er einnig í hættu. Sean Montgomery, stjórnarformaður Combined Counties League, hefur kallað eftir því að árásamennirnir verður dæmdir í ævilangt bann frá skipulögðum fótbolta. „Daniel er mjög góður dómari. Mér var sagt að þetta hafi verið góður fótboltaleikur og að Mullingar hafi unnið hann 3-1. Það er það sem er skrýtið við þetta allt saman,“ sagði Sean Montgomery. Já það fylgir sögunni að Mullingar Town liðið vann leikinn. Leikmennirnir voru því ekki tapsárir. Daniel Sweeney er kjálkabrotinn báðum megin, hann er líka með brotið brein fyrir ofan augað og það þurfti auk þess að sauma nokkur spor í nefið hans. Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Sjá meira
Mikil umræða er um öryggi knattspyrnudómara á Bretlandseyjum eftir að leikmenn gengu í skrokk á dómara í írska fótboltanum um helgina. Dómarinn heitir Daniel Sweeney og er þessa stundina að jafna sig af meiðslum sínum á sjúkrahúsi en hann lenti í því að það var ráðist á hann eftir leik. Sweeney var að dæma leik í áhugamannadeild á Írlandi sem heitir Combined Counties League. Leikmennirnir sem um ræðir tóku saman spila fyrir lið Mullingar Town og þeir sátu fyrir dómaranum eftir leikinn. This is shocking. A referee is recovering in hospital from a broken jaw and other serious injuries after an "appalling" attack by players following a match. More here: https://t.co/pBgnlDDwMKpic.twitter.com/WJ8jdqcbuu — BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2018Leikmennirnir tvíkjálkabrutu Daniel Sweeney og hann hlaut margskonar önnur meiðsli eftir barsmíðarnar. Lögreglan er komin í málið og mun rannsaka það betur. Leikmennirnir eiga því von á kæru fyrir líkamsárás en fótboltaferillinn þeirra er einnig í hættu. Sean Montgomery, stjórnarformaður Combined Counties League, hefur kallað eftir því að árásamennirnir verður dæmdir í ævilangt bann frá skipulögðum fótbolta. „Daniel er mjög góður dómari. Mér var sagt að þetta hafi verið góður fótboltaleikur og að Mullingar hafi unnið hann 3-1. Það er það sem er skrýtið við þetta allt saman,“ sagði Sean Montgomery. Já það fylgir sögunni að Mullingar Town liðið vann leikinn. Leikmennirnir voru því ekki tapsárir. Daniel Sweeney er kjálkabrotinn báðum megin, hann er líka með brotið brein fyrir ofan augað og það þurfti auk þess að sauma nokkur spor í nefið hans.
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu