Fegurðardrottning afsalaði sér titlinum eftir að keppnin gerði lítið úr #MeToo Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 21:36 Gorman varð sjálf fyrir hópnauðgun og glímdi við átraskanir í kjölfarið. Hún segir hreyfingar í anda #MeToo hafa hjálpað henni umtalsvert. Instagram/maudernliving Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County, eða ungfrú Plymouth-sýsla, eftir að grínatriði var sýnt undir lok keppninnar þar sem var gert lítið úr #MeToo-hreyfingunni. Í grínatriðinu var fjallað um sundfatasýningu keppninnar sem var lögð niður hjá Miss America samtökunum í ár. Myndbandið sýndi fegurðardrottningu tala við „Guð“ og segist ekki skilja hvers vegna sundfatakeppnin hafi verið lögð niður. Þá tekur „Guð“ undir vangaveltur fegurðardrottningarinnar með orðunum „me too“ og heldur á skilti með myllumerki hreyfingarinnar. Gorman, sem er 24 ára gömul, segir í færslu á Instagram-síðu sinni að hún gæti ekki setið hjá og þagað yfir atvikinu þar sem #MeToo-hreyfingin hefði hjálpað henni umtalsvert. Hún sjálf hafi orðið fyrir hópnauðgun þegar hún var 13 ára gömul. Today, I officially resigned from the title of Miss Plymouth County 2018. While I’m grateful for the opportunities that @missamerica creates for young women, I am also internally conflicted; as the #metoo movement was mocked on stage during the final competition of Miss Massachusetts. As both a survivor, and advocate for victims rights and sexual violence on a whole, I refuse to stand idly by and simply “let this go”. Instead, I will stand up for every individual who has ever had the courage to speak out; and for every person who felt liberated by the #metoo movement. I will not allow ANYONE to take away that empowerment and liberation, or make it anything less than what it is: AMAZING. #metoo #missplymouthcounty #nomore #rainn #surviveandthrive A post shared by Maude Gorman (@maudernliving) on Jul 5, 2018 at 9:03am PDT Aðstandendur keppninnar segja grínatriðið hafa verið sýnt án leyfis og ekki verið borið undir viðeigandi aðila. Þá segjast þeir biðjast afsökunar á atvikinu og muni koma í veg fyrir slík atvik í framtíðinni.Viðtal við Gorman má sjá á síðu BBC. MeToo Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County, eða ungfrú Plymouth-sýsla, eftir að grínatriði var sýnt undir lok keppninnar þar sem var gert lítið úr #MeToo-hreyfingunni. Í grínatriðinu var fjallað um sundfatasýningu keppninnar sem var lögð niður hjá Miss America samtökunum í ár. Myndbandið sýndi fegurðardrottningu tala við „Guð“ og segist ekki skilja hvers vegna sundfatakeppnin hafi verið lögð niður. Þá tekur „Guð“ undir vangaveltur fegurðardrottningarinnar með orðunum „me too“ og heldur á skilti með myllumerki hreyfingarinnar. Gorman, sem er 24 ára gömul, segir í færslu á Instagram-síðu sinni að hún gæti ekki setið hjá og þagað yfir atvikinu þar sem #MeToo-hreyfingin hefði hjálpað henni umtalsvert. Hún sjálf hafi orðið fyrir hópnauðgun þegar hún var 13 ára gömul. Today, I officially resigned from the title of Miss Plymouth County 2018. While I’m grateful for the opportunities that @missamerica creates for young women, I am also internally conflicted; as the #metoo movement was mocked on stage during the final competition of Miss Massachusetts. As both a survivor, and advocate for victims rights and sexual violence on a whole, I refuse to stand idly by and simply “let this go”. Instead, I will stand up for every individual who has ever had the courage to speak out; and for every person who felt liberated by the #metoo movement. I will not allow ANYONE to take away that empowerment and liberation, or make it anything less than what it is: AMAZING. #metoo #missplymouthcounty #nomore #rainn #surviveandthrive A post shared by Maude Gorman (@maudernliving) on Jul 5, 2018 at 9:03am PDT Aðstandendur keppninnar segja grínatriðið hafa verið sýnt án leyfis og ekki verið borið undir viðeigandi aðila. Þá segjast þeir biðjast afsökunar á atvikinu og muni koma í veg fyrir slík atvik í framtíðinni.Viðtal við Gorman má sjá á síðu BBC.
MeToo Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira