Logi: Óskum Kára góðs gengis Þór Símon skrifar 22. júlí 2018 18:31 Logi var svekktur með úrslitin en segir sína menn hafa barist vel. vísir/ernir Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. „Við verðum fyrir áfalli og missum tvo menn útaf og það gerði okkur erfiðara fyrir. Við höfðum svo bara ekki trú á því hvað við ætluðum að gera í kvöld. Valur gat nánast gert hvað sem þeir vildu,“ sagði Logi sem segir leikmennin tvo, fyrirliðan Sölva Geir Ottesen og framherjan Rick Ten Voorde, draghalta. „Þeir eru draghaltir báðir. Við urðum svo að nota menn í seinni sem voru bara á öðrum fætinum. Bjarni Páll Linnet sem berst eins og grenjandi ljón gat t.d. ekki gengið eftir leikinn,“ sagði Logi en sagði sína menn þó hafa gefið sig alla í leikinn þrátt fyrir að skorta trú. „Okkur skorti trú og getu en ég get ekki sakað menn um að hafa ekki verið að reyna. En það eru atriði í leiknum þar sem maður sá vantrúna miðað við hvaða valmöguleikar voru valdir.“ Rétt fyrir leikinn í dag kom tilkynning úr herbúðum Vals þar staðfest var að Kári Árnason hefði fengið leyfi til að ræða við tyrknestk lið. „Það kom upp núna rétt fyrir helgi. Hann er með þetta í samningi sínum og þetta er bara gott fyrir hann. En þetta er annað áfall á þessum degi sem hefur ekki reynst okkur hliðhollur,“ sagði Logi. Kári kom til liðsins stuttu fyrir HM og átti að geta byrjað að leika með uppeldisfélaginu sínu eftir stórmótið í Rússlandi. Við fengum hinsvegar aldrei að sjá hann í Víkingsbúningnum í sumar. „Hann var meiddur í upphafi þannig þetta er leiðinlegt en ég ítreka að þetta er gott fyrir hann og við óskum honum bara góðs gengis.“ Aðspurður hvort Víkingar komi til með að styrkja sig í kaupglugganum kvaðst Logi vera opinn fyrir því. „Við munum skoða það.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira
Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. „Við verðum fyrir áfalli og missum tvo menn útaf og það gerði okkur erfiðara fyrir. Við höfðum svo bara ekki trú á því hvað við ætluðum að gera í kvöld. Valur gat nánast gert hvað sem þeir vildu,“ sagði Logi sem segir leikmennin tvo, fyrirliðan Sölva Geir Ottesen og framherjan Rick Ten Voorde, draghalta. „Þeir eru draghaltir báðir. Við urðum svo að nota menn í seinni sem voru bara á öðrum fætinum. Bjarni Páll Linnet sem berst eins og grenjandi ljón gat t.d. ekki gengið eftir leikinn,“ sagði Logi en sagði sína menn þó hafa gefið sig alla í leikinn þrátt fyrir að skorta trú. „Okkur skorti trú og getu en ég get ekki sakað menn um að hafa ekki verið að reyna. En það eru atriði í leiknum þar sem maður sá vantrúna miðað við hvaða valmöguleikar voru valdir.“ Rétt fyrir leikinn í dag kom tilkynning úr herbúðum Vals þar staðfest var að Kári Árnason hefði fengið leyfi til að ræða við tyrknestk lið. „Það kom upp núna rétt fyrir helgi. Hann er með þetta í samningi sínum og þetta er bara gott fyrir hann. En þetta er annað áfall á þessum degi sem hefur ekki reynst okkur hliðhollur,“ sagði Logi. Kári kom til liðsins stuttu fyrir HM og átti að geta byrjað að leika með uppeldisfélaginu sínu eftir stórmótið í Rússlandi. Við fengum hinsvegar aldrei að sjá hann í Víkingsbúningnum í sumar. „Hann var meiddur í upphafi þannig þetta er leiðinlegt en ég ítreka að þetta er gott fyrir hann og við óskum honum bara góðs gengis.“ Aðspurður hvort Víkingar komi til með að styrkja sig í kaupglugganum kvaðst Logi vera opinn fyrir því. „Við munum skoða það.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Sjá meira