Gagnrýnir Bandaríkin eftir mannskæða skotárás Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. september 2018 11:04 Hassan Rouhani, forseti Írans, var ómyrkur í máli þegar hann talaði um hvern ætti að gera ábyrgan fyrir skotárásinni í Ahvaz. Vísir/Getty Hassan Rouhani, forseti Írans, hefur gagnrýnt bandarísk stjórnvöld harðlega eftir mannskæða skotárás sem gerð var á hersýningu í borginni Ahvaz í gær. Þetta kemur fram á vef BBC. 25 létust í árásinni en meðal þeirra sem létust voru blaðamenn og almennir borgarar, yngst fórnarlambanna var fjögurra ára gömul stúlka. FulltRúar hins íslamska ríkis, ISIS, hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en það hafa and-arabískir andstæðingar írönsku ríkisstjórnarinnar einnig gert. Hvorugur hópanna hefur þó getað sannað mál sitt, svo erfitt er að fullyrða nokkuð um hver stendur að baki voðaverkinu. Rouhani sagði að „yfirgangsSeggurinn“ Bandaríkin, ásamt nágrannaríkjum Írans við Persaflóa, hefðu gert árásarmönnunum kleift að fremja árásina. Rouhani og Donald Trump Bandaríkjaforseti munu mætast á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna seinna í vikunni, og ljóst er að þessi orð Íransforseta verða ekki til þess að liðka fyrir nú þegar ansi stirðum samskiptum milli Írans og Bandaríkjanna. Áður en Rouhani hélt til New York, hvar allsherjarþingið er haldið, hét hann því að Íran myndi ekki „leyfa þessum glæp að standa.“ Þá sagði forsetinn deginum ljósara hverjir hafi framið voðaverkin og hverjum þeir tengdust. „Hin smáu strengjabrúðuríki á svæðinu eru studd af Bandaríkjamönnum, sem espa þau upp og veita þeim bolmagnið sem nauðsynlegt er til slíkra verka.“ Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Hassan Rouhani, forseti Írans, hefur gagnrýnt bandarísk stjórnvöld harðlega eftir mannskæða skotárás sem gerð var á hersýningu í borginni Ahvaz í gær. Þetta kemur fram á vef BBC. 25 létust í árásinni en meðal þeirra sem létust voru blaðamenn og almennir borgarar, yngst fórnarlambanna var fjögurra ára gömul stúlka. FulltRúar hins íslamska ríkis, ISIS, hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en það hafa and-arabískir andstæðingar írönsku ríkisstjórnarinnar einnig gert. Hvorugur hópanna hefur þó getað sannað mál sitt, svo erfitt er að fullyrða nokkuð um hver stendur að baki voðaverkinu. Rouhani sagði að „yfirgangsSeggurinn“ Bandaríkin, ásamt nágrannaríkjum Írans við Persaflóa, hefðu gert árásarmönnunum kleift að fremja árásina. Rouhani og Donald Trump Bandaríkjaforseti munu mætast á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna seinna í vikunni, og ljóst er að þessi orð Íransforseta verða ekki til þess að liðka fyrir nú þegar ansi stirðum samskiptum milli Írans og Bandaríkjanna. Áður en Rouhani hélt til New York, hvar allsherjarþingið er haldið, hét hann því að Íran myndi ekki „leyfa þessum glæp að standa.“ Þá sagði forsetinn deginum ljósara hverjir hafi framið voðaverkin og hverjum þeir tengdust. „Hin smáu strengjabrúðuríki á svæðinu eru studd af Bandaríkjamönnum, sem espa þau upp og veita þeim bolmagnið sem nauðsynlegt er til slíkra verka.“
Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira