Uppteknari við að skoða sjálfan sig en að fagna sigri: Spegill, spegill ... Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 14:00 Cristiano Ronaldo með símann. Vísir/EPA Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Ronaldo skoraði langþráð mörk í leiknum eða sín fyrstu deildarmörk síðan í byrjun desember. Það voru þó ekki mörkin hans sem stálu fyrirsögnunum eftir leikinn. Cristiano Ronaldo gekk blóðugur af velli eftir að hafa fengið högg í leiknum. Um leið og hann kom á vellinum fékk hann símann lánaðan hjá sjúkraþjálfara Real Madrid liðsins og fór að skoða sjálfan sig í símanum. Það vantaði bara að lesa undir: „Spegill, spegill ...“ Það var líka augljóst á svipnum hans að hann var ekki ánægður með það sem hann sá enda alblóðugur. Það var einnig greinilegt að þarna fór ekki maður sem var nýbúinn að skora tvö mörk og vinna 7-1 sigur með félögum sínum heldur maður sem var algjörlega upptekinn af ímynd sinni og útlitinu. Sjónvarpslýsendurnir áttu líka margir engin orð. „Nú hef ég séð allt“ kom upp úr einhverjum þeirra.I’ve seen it all now #Ronaldopic.twitter.com/fuBmTnBUUz — David Allan (@DavidA66) January 21, 2018 „Þráhyggja Ronaldo varðandi útlit sitt er kominn upp í nýjar hæðir,“ var meðal annars skrifað í frétt Reuters um leikinn.“Siri” ...”tell me I’m still the best looking footballer in the land” #Ronaldopic.twitter.com/knToRSpV1a — Lee Newman (@Leenewman1977) January 21, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo tókst að hneyksla marga í leik Real Madrid og í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Útlitið er nefnilega það mikilvægasta af öllu hjá þessum besta fótboltamanni heims undanfarin tvö ár. Ronaldo skoraði langþráð mörk í leiknum eða sín fyrstu deildarmörk síðan í byrjun desember. Það voru þó ekki mörkin hans sem stálu fyrirsögnunum eftir leikinn. Cristiano Ronaldo gekk blóðugur af velli eftir að hafa fengið högg í leiknum. Um leið og hann kom á vellinum fékk hann símann lánaðan hjá sjúkraþjálfara Real Madrid liðsins og fór að skoða sjálfan sig í símanum. Það vantaði bara að lesa undir: „Spegill, spegill ...“ Það var líka augljóst á svipnum hans að hann var ekki ánægður með það sem hann sá enda alblóðugur. Það var einnig greinilegt að þarna fór ekki maður sem var nýbúinn að skora tvö mörk og vinna 7-1 sigur með félögum sínum heldur maður sem var algjörlega upptekinn af ímynd sinni og útlitinu. Sjónvarpslýsendurnir áttu líka margir engin orð. „Nú hef ég séð allt“ kom upp úr einhverjum þeirra.I’ve seen it all now #Ronaldopic.twitter.com/fuBmTnBUUz — David Allan (@DavidA66) January 21, 2018 „Þráhyggja Ronaldo varðandi útlit sitt er kominn upp í nýjar hæðir,“ var meðal annars skrifað í frétt Reuters um leikinn.“Siri” ...”tell me I’m still the best looking footballer in the land” #Ronaldopic.twitter.com/knToRSpV1a — Lee Newman (@Leenewman1977) January 21, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira