Nýtt myndband frá Völvunni: „Mikilvægt að skoða á sér píkuna“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 10:15 Tónlistarkonan Salka Sól við tökur á myndböndum Völvunnar en hún er einn 50 viðmælenda í verkefninu. Píkuskoðun er umfjöllunarefni annars myndbands Völvunnar en Völvan er hugarfóstur þeirra Ingu Bjarkar Bjarnadóttur, Ingigerðar Bjarndísar Írisar Ágústsdóttur og Önnu Lottu Michaelsdóttur. Þær vildu búa til vettvang þar sem hægt væri að læra um píkur, miðla fróðleik, spá og spekúlera þar sem þeim þótti þær ekki hafa lært nóg um píkurnar sínar. Fyrsta myndband verkefnisins var frumsýnt í mars á síðasta ári. Þá ræddu viðmælendur meðal annars um upplifun sína af eigin píkum, blæðingum, sjálfsfróun, kynlífi og kynfræðslu en eins og áður segir er umræðuefnið í nýja myndbandinu nú píkuskoðun. Í myndbandinu er rætt við Sölku Sól Eyfeld, Guðrúnu Esther Árnadóttur, Maríu Guðmundsdóttur, Ingu Björk Bjarnadóttur, Indíönu Rós Ægisdóttur og Bylgju Babýlons.Sjö ný myndbönd á næstunni Að sögn Ingigerðar Bjarndísar var myndbandið frumsýnt í sérstöku frumsýningarpartýi á sunnudag auk sex annarra myndbanda sem verða sett á netið á næstu vikum. Viðmælendur Völvunnar við gerð myndbandanna voru alls um 50 manns af öllum kynjum, með ólíkar kynhneigðir, af ólíkum kynþáttum, fatlað og ófatlað.Inga Björk Bjarnadóttir, Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir og Anna Lotta Michaelsdóttir.iðunn daníelsdóttirAðspurð hvers vegna píkuskoðun sé nú til umfjöllunar segir Ingigerður það mikilvægt að skoða á sér píkuna. „Þetta er svo stór hluti af svo mörgu. Það er mikilvægt að skoða á sér píkuna upp á kynlíf að gera, blæðingar, ýmsa sjúkdóma og kvilla,“ segir Ingigerður. Hún segir þetta skemmtilegt umræðuefni og að viðmælendurnir hafi haft margt skemmtilegt að segja um píkuskoðunina eins og sjá má í myndbandinu hér neðst í fréttinni.Ekki varta heldur inngróið hár „Ég hélt einu sinni að ég væri með vörtu á píkunni og skoðaði hana mjög ítarlega. Það var ekki varta heldur inngróið hár – winning,“ segir til dæmis uppistandarinn Bylgja Babýlons. „Ég held að það sé bara brjálæðislega mikilvægt að skoða á sér píkuna því hún breytist, hún hlýtur að breytast. Skoða hana í alls konar ástandi, rakaða eða órakaða eða eitthvað,“ segir tónlistarkonan Salka Sól. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10. mars 2017 09:00 Fyrsta myndband Völvunnar: „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin píka“ Málefni píkunnar voru rædd í myndbandi Völvunnar. 12. mars 2017 22:38 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Píkuskoðun er umfjöllunarefni annars myndbands Völvunnar en Völvan er hugarfóstur þeirra Ingu Bjarkar Bjarnadóttur, Ingigerðar Bjarndísar Írisar Ágústsdóttur og Önnu Lottu Michaelsdóttur. Þær vildu búa til vettvang þar sem hægt væri að læra um píkur, miðla fróðleik, spá og spekúlera þar sem þeim þótti þær ekki hafa lært nóg um píkurnar sínar. Fyrsta myndband verkefnisins var frumsýnt í mars á síðasta ári. Þá ræddu viðmælendur meðal annars um upplifun sína af eigin píkum, blæðingum, sjálfsfróun, kynlífi og kynfræðslu en eins og áður segir er umræðuefnið í nýja myndbandinu nú píkuskoðun. Í myndbandinu er rætt við Sölku Sól Eyfeld, Guðrúnu Esther Árnadóttur, Maríu Guðmundsdóttur, Ingu Björk Bjarnadóttur, Indíönu Rós Ægisdóttur og Bylgju Babýlons.Sjö ný myndbönd á næstunni Að sögn Ingigerðar Bjarndísar var myndbandið frumsýnt í sérstöku frumsýningarpartýi á sunnudag auk sex annarra myndbanda sem verða sett á netið á næstu vikum. Viðmælendur Völvunnar við gerð myndbandanna voru alls um 50 manns af öllum kynjum, með ólíkar kynhneigðir, af ólíkum kynþáttum, fatlað og ófatlað.Inga Björk Bjarnadóttir, Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir og Anna Lotta Michaelsdóttir.iðunn daníelsdóttirAðspurð hvers vegna píkuskoðun sé nú til umfjöllunar segir Ingigerður það mikilvægt að skoða á sér píkuna. „Þetta er svo stór hluti af svo mörgu. Það er mikilvægt að skoða á sér píkuna upp á kynlíf að gera, blæðingar, ýmsa sjúkdóma og kvilla,“ segir Ingigerður. Hún segir þetta skemmtilegt umræðuefni og að viðmælendurnir hafi haft margt skemmtilegt að segja um píkuskoðunina eins og sjá má í myndbandinu hér neðst í fréttinni.Ekki varta heldur inngróið hár „Ég hélt einu sinni að ég væri með vörtu á píkunni og skoðaði hana mjög ítarlega. Það var ekki varta heldur inngróið hár – winning,“ segir til dæmis uppistandarinn Bylgja Babýlons. „Ég held að það sé bara brjálæðislega mikilvægt að skoða á sér píkuna því hún breytist, hún hlýtur að breytast. Skoða hana í alls konar ástandi, rakaða eða órakaða eða eitthvað,“ segir tónlistarkonan Salka Sól. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10. mars 2017 09:00 Fyrsta myndband Völvunnar: „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin píka“ Málefni píkunnar voru rædd í myndbandi Völvunnar. 12. mars 2017 22:38 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10. mars 2017 09:00
Fyrsta myndband Völvunnar: „Ég held að hin fullkomna píka sé bara manns eigin píka“ Málefni píkunnar voru rædd í myndbandi Völvunnar. 12. mars 2017 22:38