UEFA kærir boltastrák Roma fyrir leiktöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 14:00 Þessi boltastrákur tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. UEFA hefur nefnilega kært boltastrák Roma fyrir leiktöf í leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Facundo Ferreira, leikmaður Shakhtar Donetsk, var mjög ósáttur með strákinn í þessu tilfelli undir lok leiksins og hrinti honum meðal annars yfir auglýsingaskilti.#soccernews UEFA charges Roma for ballboy’s timewasting late in game - NYON, Switzerland (AP) UEFA says it charged Roma for timewasting by a ballboy during its Champions League win over Shakhtar Donetsk. https://t.co/LMc6W9EWCl — Football Soccer News (@xtsoccer) March 15, 2018 Facundo Ferreira fékk gult spjald að launum frá dómara leiksins og baðst seinna afsökunar á framferði sínu á samfélagsmiðlum Shakhtar Donetsk. Þetta var þó ekki eina kæran sem Roma fékk á sig eftir leikinn sem liðið vann 1-0 og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Einvígið endaði 2-2 samanlagt en Roma fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Roma er líka kært fyrir notkun stuðningmanna þeirra á blysum í stúkunni. Bæði málin verða þó ekki tekin fyrir fyrr en 31. maí. Hvort boltastrákurinn sé kominn í bann fyrir leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fylgir ekki sögunni. Hann var kannski bara ein af hetjum Roma í leiknum í augum stuðningsmannanna. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. UEFA hefur nefnilega kært boltastrák Roma fyrir leiktöf í leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Facundo Ferreira, leikmaður Shakhtar Donetsk, var mjög ósáttur með strákinn í þessu tilfelli undir lok leiksins og hrinti honum meðal annars yfir auglýsingaskilti.#soccernews UEFA charges Roma for ballboy’s timewasting late in game - NYON, Switzerland (AP) UEFA says it charged Roma for timewasting by a ballboy during its Champions League win over Shakhtar Donetsk. https://t.co/LMc6W9EWCl — Football Soccer News (@xtsoccer) March 15, 2018 Facundo Ferreira fékk gult spjald að launum frá dómara leiksins og baðst seinna afsökunar á framferði sínu á samfélagsmiðlum Shakhtar Donetsk. Þetta var þó ekki eina kæran sem Roma fékk á sig eftir leikinn sem liðið vann 1-0 og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Einvígið endaði 2-2 samanlagt en Roma fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Roma er líka kært fyrir notkun stuðningmanna þeirra á blysum í stúkunni. Bæði málin verða þó ekki tekin fyrir fyrr en 31. maí. Hvort boltastrákurinn sé kominn í bann fyrir leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fylgir ekki sögunni. Hann var kannski bara ein af hetjum Roma í leiknum í augum stuðningsmannanna.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira