Blaðamaður í LA líkir Zlatan við Muhammad Ali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2018 14:30 Zlatan Ibrahimovic og Muhammad Ali. Samsett/Getty Sænska knattspyrnustjarnan Zlatan Ibrahimovic er mættur til Los Angeles til að spila með liði Galaxy og í Hollywood borginni fá nú stórstjörnurnar jafnan að njóta sín. Zlatan Ibrahimovic er með muninn fyrir neðan nefið og er óhræddur við að tala vel um sig og sín afrek. Það gæti fallið í kramið hjá fólkinu í LA ef marka má orð Dylan Hernandez, blaðamanns á Los Angeles Times. „Hann er maður sem lætur allt flakka. Í Los Angeles snýst allt um persónuleika stjarnanna. Kobe Bryant og Shaquille O'Neal voru vinsælir, ekki aðeins af því að þeir voru góðir í körfubolta heldur einnig af því að þeir sögðu sínar skoðanir,“ sagði Dylan Hernandez í viðtali við Expressen. „Fólkið er bara að bíða eftir stórstjörnu. Fólk hefur jafnan aðeins áhuga á fótbolta á fjögurra ára fresti þegar HM fer fram. Áskorun Los Angeles Galaxy er að auglýsa hann upp og sjá til þess að fólk þekki hann. Takist það þá á hann góða möguleika á því að verða stjarna,“ sagði Dylan Hernandez og hann líkir Svíanum við eina af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjamanna frá upphafi. „Hann minnir mig svolítið á Muhammad Ali. Það eru til margir monthanar sem stunda ruslatal en málið með Zlatan er að hann er líka fyndinn. Hann getur talað vel um sjálfan sig en hann er líka með húmor. Þar minnir hann mig á Muhammad Ali. Hann var svo frábær náungi að þú hlóst með honum en vissir um leið aldrei hvort honum var alvara eða ekki,“ sagði Hernandez. Fótbolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fleiri fréttir Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Sjá meira
Sænska knattspyrnustjarnan Zlatan Ibrahimovic er mættur til Los Angeles til að spila með liði Galaxy og í Hollywood borginni fá nú stórstjörnurnar jafnan að njóta sín. Zlatan Ibrahimovic er með muninn fyrir neðan nefið og er óhræddur við að tala vel um sig og sín afrek. Það gæti fallið í kramið hjá fólkinu í LA ef marka má orð Dylan Hernandez, blaðamanns á Los Angeles Times. „Hann er maður sem lætur allt flakka. Í Los Angeles snýst allt um persónuleika stjarnanna. Kobe Bryant og Shaquille O'Neal voru vinsælir, ekki aðeins af því að þeir voru góðir í körfubolta heldur einnig af því að þeir sögðu sínar skoðanir,“ sagði Dylan Hernandez í viðtali við Expressen. „Fólkið er bara að bíða eftir stórstjörnu. Fólk hefur jafnan aðeins áhuga á fótbolta á fjögurra ára fresti þegar HM fer fram. Áskorun Los Angeles Galaxy er að auglýsa hann upp og sjá til þess að fólk þekki hann. Takist það þá á hann góða möguleika á því að verða stjarna,“ sagði Dylan Hernandez og hann líkir Svíanum við eina af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjamanna frá upphafi. „Hann minnir mig svolítið á Muhammad Ali. Það eru til margir monthanar sem stunda ruslatal en málið með Zlatan er að hann er líka fyndinn. Hann getur talað vel um sjálfan sig en hann er líka með húmor. Þar minnir hann mig á Muhammad Ali. Hann var svo frábær náungi að þú hlóst með honum en vissir um leið aldrei hvort honum var alvara eða ekki,“ sagði Hernandez.
Fótbolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fleiri fréttir Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Sjá meira