Ákærður fyrir manndráp eftir að ríkissaksóknari sneri við ákvörðun lögreglustjóra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2018 21:24 Michael Drejka varð Markeis McGlockton að bana þann 19. júlí síðastliðinn. Vísir/AP Michael Drejka, sem varð Markeis McGlockton að bana í Flórída þann 19. júlí síðastliðinn, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Þetta tilkynnti ríkissaksóknari Flórídaríkis í dag. CNN greinir frá þessu. Áður hafði lögreglustjóri Pinellas-sýslu, hvar Drejka skaut McGlockton til bana, gefið það út að Drejka yrði ekki ákærður. Væri sú ákvörðun tekin á grundvelli svokallaðra „stand your ground“ laga sem eru í gildi í Flórída. Lögin kveða á um að hver sá sem telji sér ógnað megi grípa til þeirra úrræða sem þeim þykir þurfa, svo lengi sem ógnin sé raunveruleg og að sá sem telji sér ógnað sé ekki viðriðinn ólöglegt athæfi á meðan. Nú hefur ríkissaksóknarinn í Flórída komist að þeirri niðurstöðu að lögin eigi ekki við í þessu tilfelli og að Drejka hafi ekki lengur staðið ógn af McGlockton þegar hann tók í gikkinn. Því verður Drejka ákærður fyrir manndráp. Forsaga málsins er sú að McGlockton veittist að Drejka og hrinti honum til jarðar eftir að Drejka hafði lent í rifrildi við kærustu McGlocktons, þar sem hún hafði lagt í bílastæði ætlað fötluðum. Eftir það dró Drejka upp skammbyssu og hleypi af einu skoti sem hæfði McGlockton og varð honum að bana. Fjölskylda McGlocktons hefur fagnað ákvörðun ríkissaksóknarans opinberlega og segist vona að ákvörðunin verði til þess að „sannleikurinn sigri og að réttlætið verði ofan á að lokum.“ Meðal þess sem saksóknarinn notaðist við þegar hann tók ákvörðun sína var myndbandsupptaka úr öryggismyndavél sem náðist af atvikinu, en það má sjá hér að neðan. Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Michael Drejka, sem varð Markeis McGlockton að bana í Flórída þann 19. júlí síðastliðinn, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Þetta tilkynnti ríkissaksóknari Flórídaríkis í dag. CNN greinir frá þessu. Áður hafði lögreglustjóri Pinellas-sýslu, hvar Drejka skaut McGlockton til bana, gefið það út að Drejka yrði ekki ákærður. Væri sú ákvörðun tekin á grundvelli svokallaðra „stand your ground“ laga sem eru í gildi í Flórída. Lögin kveða á um að hver sá sem telji sér ógnað megi grípa til þeirra úrræða sem þeim þykir þurfa, svo lengi sem ógnin sé raunveruleg og að sá sem telji sér ógnað sé ekki viðriðinn ólöglegt athæfi á meðan. Nú hefur ríkissaksóknarinn í Flórída komist að þeirri niðurstöðu að lögin eigi ekki við í þessu tilfelli og að Drejka hafi ekki lengur staðið ógn af McGlockton þegar hann tók í gikkinn. Því verður Drejka ákærður fyrir manndráp. Forsaga málsins er sú að McGlockton veittist að Drejka og hrinti honum til jarðar eftir að Drejka hafði lent í rifrildi við kærustu McGlocktons, þar sem hún hafði lagt í bílastæði ætlað fötluðum. Eftir það dró Drejka upp skammbyssu og hleypi af einu skoti sem hæfði McGlockton og varð honum að bana. Fjölskylda McGlocktons hefur fagnað ákvörðun ríkissaksóknarans opinberlega og segist vona að ákvörðunin verði til þess að „sannleikurinn sigri og að réttlætið verði ofan á að lokum.“ Meðal þess sem saksóknarinn notaðist við þegar hann tók ákvörðun sína var myndbandsupptaka úr öryggismyndavél sem náðist af atvikinu, en það má sjá hér að neðan.
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira