„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2018 10:30 Dagur fer á sviðið 17. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og sá fyrsti sem stígur á stokk er Dagur Sigurðsson. Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Degi betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég ákvað að taka þátt af því mér leist svo vel á lagið og tækifærið. Það hefur verið lítill draumur að fá að prófa að taka þátt í söngvakeppninni. Lagið heillaði mig strax sem og hugmyndirnar sem Júlí hafði að útsetningunni. Þannig að þegar Júlí Heiðar spurði hvort ég væri til þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Fólk á bara að kjósa það lag sem því finnst flottast og best flutt.“Hvert er uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju ? „Ég verð að segja Is it True? Geggjuð ballaða flutt af okkar bestu söngkonu, Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Það tengist einmitt uppáhalds íslenska laginu mínu, Is it True? Ég var semsagt staddur í þrítugsafmæli hjá bróður mínum árið 2009 og sama kvöld var Jóhanna að keppa í úrslitunum. Keppninni var varpað á stórt tjald í afmælinu og ég og hljómsveitin mín vorum að skemmta á eftir. Við vorum búnir að plana að taka lagið ef það færi langt sem það gerði og við töldum í Is it True?“Hvert er uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Ég ætla að segja Calm After The Storm. Hollenskt folk/kántrý. Gott stöff.“Lag: Í stormi / Saviours Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi: Dagur SigurðarsonUm hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um manneskju sem er að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Það er einnig baráttusöngur fyrir breytingum og er íslenski textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða hér heima og erlendis.“Hér má hlusta á Í stormi á íslenskuHér má hlusta á Saviours á ensku Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og sá fyrsti sem stígur á stokk er Dagur Sigurðsson. Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson þann 17. febrúar. Hér að neðan er hægt að kynnast Degi betur og söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Ég ákvað að taka þátt af því mér leist svo vel á lagið og tækifærið. Það hefur verið lítill draumur að fá að prófa að taka þátt í söngvakeppninni. Lagið heillaði mig strax sem og hugmyndirnar sem Júlí hafði að útsetningunni. Þannig að þegar Júlí Heiðar spurði hvort ég væri til þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Fólk á bara að kjósa það lag sem því finnst flottast og best flutt.“Hvert er uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju ? „Ég verð að segja Is it True? Geggjuð ballaða flutt af okkar bestu söngkonu, Jóhönnu Guðrúnu.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Það tengist einmitt uppáhalds íslenska laginu mínu, Is it True? Ég var semsagt staddur í þrítugsafmæli hjá bróður mínum árið 2009 og sama kvöld var Jóhanna að keppa í úrslitunum. Keppninni var varpað á stórt tjald í afmælinu og ég og hljómsveitin mín vorum að skemmta á eftir. Við vorum búnir að plana að taka lagið ef það færi langt sem það gerði og við töldum í Is it True?“Hvert er uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju? „Ég ætla að segja Calm After The Storm. Hollenskt folk/kántrý. Gott stöff.“Lag: Í stormi / Saviours Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi: Dagur SigurðarsonUm hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um manneskju sem er að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Það er einnig baráttusöngur fyrir breytingum og er íslenski textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða hér heima og erlendis.“Hér má hlusta á Í stormi á íslenskuHér má hlusta á Saviours á ensku
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40
Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Verður meðal sex laga sem Bretar kjósa um. 24. janúar 2018 09:55
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30