Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2018 14:30 Allt saman frábærir listamenn sem koma til greina. Miðasala á Söngvakeppnina 2018 hefst á þriðjudaginn 30. janúar klukkan 12.00 á tix.is en um fjóra viðburði verður að ræða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Söngvakeppninnar. Þar segir að mikið verði um dýrðir á þessum viðburðum sem fara fram í Háskólabíói og Laugardalshöll en þar munu áhorfendur upplifa hina sönnu Söngvakeppnistemmningu og fá keppnina beint í æð. Boðið verður upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. Gunni, Felix ofl. hita áhorfendur upp og landsfrægir tónlistarmenn stíga á svið. Á lokakvöldinu mun svo erlend Eurovisionstjarna koma fram. Fyrri undankeppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 10. febrúar, seinni undankeppnin verður einnig þar viku síðar, 17. febrúar, en keppninni lýkur svo með glæsilegri úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars þar sem mikið verður um dýrðir. Allir þessir þrír viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV og verða áhorfendur í sal því beinir þátttakendur. Einnig verður í boði svokallað Fjölskyldurennsli, en þá fá áhorfendur kost á að koma á aðalæfinguna sem haldin er kl. 14.30 þann 3. mars, gegn vægara verði.LÖGIN Í ÁRStórskotalið úr íslensku tónlistarsenunni í bland við spennandi nýstirni flytja lögin 12 í ár. Sex lög keppa hvort kvöldið. Lögin eru þessi:Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó:Lag: Heim / Our ChoiceHöfundur/ar lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Ari ÓlafssonLag: Aldrei gefast upp / BattlelineHöfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundur/ar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór HafdalLag: Ég mun skína / ShineHöfundur/ar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi/Flytjendur: Þórunn AntoníaLag: Brosa / With YouHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirLag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundur/ar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur/ar íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundur/ar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjandi/Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirLag: Kúst og fæjóHöfundur/ar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundur/ar íslensks texta: Heimilistónar Flytjandi/Flytjendur: HeimilistónarSeinni undanúrslit 17. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó:Lag: Golddigger / Gold DiggerHöfundur/ar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur/ar íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundur/ar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi/Flytjendur: Aron HannesLag: Hér með þér / Here for youHöfundur/ar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar íslensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar ensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjandi/Flytjendur: Áttan - Sonja Valdín og Egill PloderLag: Í stormi / SavioursHöfundur/ar lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur/ar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi/Flytjendur: Dagur SigurðssonLag: Svaka stuð / Heart AttackHöfundur/ar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundur/ar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur/ar ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjandi/Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirLag: Litir / ColoursHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Guðmundur ÞórarinssonLag: Óskin mín / My WishHöfundur/ar lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi/Flytjendur: Rakel PálsdóttirMiðaverð:Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó: 2.990 kr. Seinni undanúrslit 17. febrúar kl. 19.30 - Háskólabíó: 2.990 kr. Fjölskyldurennsli – Aðalæfing 3. mars kl. 14.30 – Laugardalshöll: 1.990 kr. Úrslit Söngvakeppninnar 2018 3. mars kl. 19.30 – Laugardalshöll: 3.990 kr. / 4.990 kr. Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Miðasala á Söngvakeppnina 2018 hefst á þriðjudaginn 30. janúar klukkan 12.00 á tix.is en um fjóra viðburði verður að ræða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Söngvakeppninnar. Þar segir að mikið verði um dýrðir á þessum viðburðum sem fara fram í Háskólabíói og Laugardalshöll en þar munu áhorfendur upplifa hina sönnu Söngvakeppnistemmningu og fá keppnina beint í æð. Boðið verður upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. Gunni, Felix ofl. hita áhorfendur upp og landsfrægir tónlistarmenn stíga á svið. Á lokakvöldinu mun svo erlend Eurovisionstjarna koma fram. Fyrri undankeppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 10. febrúar, seinni undankeppnin verður einnig þar viku síðar, 17. febrúar, en keppninni lýkur svo með glæsilegri úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars þar sem mikið verður um dýrðir. Allir þessir þrír viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV og verða áhorfendur í sal því beinir þátttakendur. Einnig verður í boði svokallað Fjölskyldurennsli, en þá fá áhorfendur kost á að koma á aðalæfinguna sem haldin er kl. 14.30 þann 3. mars, gegn vægara verði.LÖGIN Í ÁRStórskotalið úr íslensku tónlistarsenunni í bland við spennandi nýstirni flytja lögin 12 í ár. Sex lög keppa hvort kvöldið. Lögin eru þessi:Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó:Lag: Heim / Our ChoiceHöfundur/ar lags: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Ari ÓlafssonLag: Aldrei gefast upp / BattlelineHöfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundur/ar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjandi/Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór HafdalLag: Ég mun skína / ShineHöfundur/ar lags: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Höfundur/ar íslensks texta: Þórunn Antonía Höfundur/ar ensks texta: Þórunn Antonía Flytjandi/Flytjendur: Þórunn AntoníaLag: Brosa / With YouHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirLag: Ég og þú / Think It ThroughHöfundur/ar lags: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Höfundur/ar íslensks texta: Davíð Guðbrandsson Höfundur/ar ensks texta: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price Flytjandi/Flytjendur: Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirLag: Kúst og fæjóHöfundur/ar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundur/ar íslensks texta: Heimilistónar Flytjandi/Flytjendur: HeimilistónarSeinni undanúrslit 17. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó:Lag: Golddigger / Gold DiggerHöfundur/ar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur/ar íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundur/ar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi/Flytjendur: Aron HannesLag: Hér með þér / Here for youHöfundur/ar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar íslensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Höfundur/ar ensks texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason Flytjandi/Flytjendur: Áttan - Sonja Valdín og Egill PloderLag: Í stormi / SavioursHöfundur/ar lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundur/ar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen Höfundur/ar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjandi/Flytjendur: Dagur SigurðssonLag: Svaka stuð / Heart AttackHöfundur/ar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Höfundur/ar íslensks texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Höfundur/ar ensks texta: Agnes Marinósdóttir Flytjandi/Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirLag: Litir / ColoursHöfundur/ar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar íslensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Höfundur/ar ensks texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson Flytjandi/Flytjendur: Guðmundur ÞórarinssonLag: Óskin mín / My WishHöfundur/ar lags: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar íslensks texta: Hallgrímur Bergsson Höfundur/ar ensks texta: Hallgrimur Bergsson og Nicholas Hammond Flytjandi/Flytjendur: Rakel PálsdóttirMiðaverð:Fyrri undanúrslit 10. febrúar kl. 19.30 – Háskólabíó: 2.990 kr. Seinni undanúrslit 17. febrúar kl. 19.30 - Háskólabíó: 2.990 kr. Fjölskyldurennsli – Aðalæfing 3. mars kl. 14.30 – Laugardalshöll: 1.990 kr. Úrslit Söngvakeppninnar 2018 3. mars kl. 19.30 – Laugardalshöll: 3.990 kr. / 4.990 kr.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15