María skoraði fyrir Chelsea í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 15:50 María Þórisdóttir. Vísir/Getty María Þórisdóttir var meðal markaskorara Chelsea í dag þegar liðið lagði grunninn að sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Chelsea vann þá 5-0 sigur á bosníska félaginu SFK 2000 í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar en leikurin fór fram á Asim Ferhatovic Hase leikvanginum í Sarajevo. María skoraði þriðja marki Chelsea á 36. mínútu með viðstöðulausu skoti á fjærstönginni eftir flotta sendingu frá Erin Cuthbert.High-'s all-round here! What a first half performance this has been! 0-3 [41'] #CFCWpic.twitter.com/OfPPgt2bgZ — Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 12, 2018Þetta er fyrsta mark Maríu í Meistaradeildinni en hún er á sínu öðru tímabili með Lundúnaliðinu. Fyrstu tvö mörk Chelsea-liðsins skoruðu þær Drew Spence og Millie Bright. Chelsea er í frábærum málum fyrir seinni leikinn í London því hin kóreska Ji So-yun og hin finnska Adelina Engman bættu síðan við mörkum á lokamínútum leiksins. Chelsea fékk frábært færi til að bæta við marki á 81. mínútu en Fran Kirby lét þá verja frá sér vítaspyrnu. María spilaði í stöðu vinstri bakvarðar samkvæmt opinberu uppstillingunni á vef UEFA.It's 3-0 to the Blues#CFCWpic.twitter.com/MMu8qLTZeL — Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 12, 2018María er 25 ára gömul norsk landsliðskona en hún er hálfíslensk þar sem faðir hennar er handboltaþjálfarinn og Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson. María valdi það að spila fyrir norska landsliðið frekar en það íslenska og hefur spilað 30 landsleiki fyrir norska A-landsliðið. Hún opnaði markareikninginn sinn fyrir norska landsliðið á móti Skotlandi í janúar síðastliðnum.Here we go!#CFCWpic.twitter.com/2RctxN8NCU — Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 12, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Messi slapp við refsingu fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Fyrsti leikur undir nýrri stjórn Í beinni: FH - Fram | Tækifæri til að blanda sér í toppbaráttuna „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
María Þórisdóttir var meðal markaskorara Chelsea í dag þegar liðið lagði grunninn að sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Chelsea vann þá 5-0 sigur á bosníska félaginu SFK 2000 í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar en leikurin fór fram á Asim Ferhatovic Hase leikvanginum í Sarajevo. María skoraði þriðja marki Chelsea á 36. mínútu með viðstöðulausu skoti á fjærstönginni eftir flotta sendingu frá Erin Cuthbert.High-'s all-round here! What a first half performance this has been! 0-3 [41'] #CFCWpic.twitter.com/OfPPgt2bgZ — Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 12, 2018Þetta er fyrsta mark Maríu í Meistaradeildinni en hún er á sínu öðru tímabili með Lundúnaliðinu. Fyrstu tvö mörk Chelsea-liðsins skoruðu þær Drew Spence og Millie Bright. Chelsea er í frábærum málum fyrir seinni leikinn í London því hin kóreska Ji So-yun og hin finnska Adelina Engman bættu síðan við mörkum á lokamínútum leiksins. Chelsea fékk frábært færi til að bæta við marki á 81. mínútu en Fran Kirby lét þá verja frá sér vítaspyrnu. María spilaði í stöðu vinstri bakvarðar samkvæmt opinberu uppstillingunni á vef UEFA.It's 3-0 to the Blues#CFCWpic.twitter.com/MMu8qLTZeL — Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 12, 2018María er 25 ára gömul norsk landsliðskona en hún er hálfíslensk þar sem faðir hennar er handboltaþjálfarinn og Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson. María valdi það að spila fyrir norska landsliðið frekar en það íslenska og hefur spilað 30 landsleiki fyrir norska A-landsliðið. Hún opnaði markareikninginn sinn fyrir norska landsliðið á móti Skotlandi í janúar síðastliðnum.Here we go!#CFCWpic.twitter.com/2RctxN8NCU — Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) September 12, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Messi slapp við refsingu fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Fyrsti leikur undir nýrri stjórn Í beinni: FH - Fram | Tækifæri til að blanda sér í toppbaráttuna „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira