Stelpurnar slá áhorfendametið á móti Þýskalandi á laugardaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2018 13:21 Stelpurnar fagna vonandi fyrir framan fullan völl. Vísir/Getty Það virðist ekkert sem kemur í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar að stelpurnar okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum og áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Með sigri í leiknum tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á HM í Frakklandi í fyrsta sinn í sögunni en með jafntefli stendur farseðillinn enn þá til boða í leiknum á móti Tékklandi annan þriðjudag. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, tjáði Vísi í morgun að búið væri að selja 7.500 miða og því væru tæplega 2.500 miðar eftir. Áhorfendametið stendur í 7.521 en það var sett þegar að stórlið Brasilíu spilaði vináttuleik hér á landi í fyrra. Enn þá eru sex dagar í leik og má reikna með að fleiri miðar verði seldir í aðdraganda leiksins. Markmiðið er að fylla völlinn sem tekur tæplega 10.000 manns í sæti. Í fyrsta sinn er selt í númeruð sæti á kvennalandsleik og eru flestir miðar eftir í endahólfunum, en miða á versla á tix.is. Þjóðverjar hafa beðið um 100 miða fyrir áhorfendur sína sem eru tölvert fleiri miðar en gestaliðin biðja vanalega um. Þá er von á 70 þýskum sjónvarpsmönnum sem munu gera leiknum skil fyrir sitt fólk en Stöð 2 Sport sýnir leikinn beint á laugardaginn og hefst upphitun klukkan 14.00. Leikurinn hefst klukkan 14.55. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Það virðist ekkert sem kemur í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar að stelpurnar okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum og áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Með sigri í leiknum tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á HM í Frakklandi í fyrsta sinn í sögunni en með jafntefli stendur farseðillinn enn þá til boða í leiknum á móti Tékklandi annan þriðjudag. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, tjáði Vísi í morgun að búið væri að selja 7.500 miða og því væru tæplega 2.500 miðar eftir. Áhorfendametið stendur í 7.521 en það var sett þegar að stórlið Brasilíu spilaði vináttuleik hér á landi í fyrra. Enn þá eru sex dagar í leik og má reikna með að fleiri miðar verði seldir í aðdraganda leiksins. Markmiðið er að fylla völlinn sem tekur tæplega 10.000 manns í sæti. Í fyrsta sinn er selt í númeruð sæti á kvennalandsleik og eru flestir miðar eftir í endahólfunum, en miða á versla á tix.is. Þjóðverjar hafa beðið um 100 miða fyrir áhorfendur sína sem eru tölvert fleiri miðar en gestaliðin biðja vanalega um. Þá er von á 70 þýskum sjónvarpsmönnum sem munu gera leiknum skil fyrir sitt fólk en Stöð 2 Sport sýnir leikinn beint á laugardaginn og hefst upphitun klukkan 14.00. Leikurinn hefst klukkan 14.55.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti