Ný meinvörp í Stefáni Karli Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2018 12:35 Stefán Karl. Þjóðin hefur fylgst með harðri baráttu hans við krabbamein og nú hafa ný meinvörp fundist sem ekki er hægt að fjarlægja með skurðaðgerð. visir/andri marínó Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri, greindi frá því á Facebook nú rétt í þessu að eftir ferð til Kaupmannahafnar, þar sem maður hennar leikarinn dáði, Stefán Karl Stefánsson fór í Jáeindaskanna, að ný meinvörp hafi fundist í honum sem ekki er hægt að fjarlægja með skurðaðgerðum. Þetta eru þungbærar fréttir en þjóðin hefur fylgst með baráttu Stefáns Karls við veikindi nú í um tvö ár en Vísir ræddi við Stefán Karl þegar veikindin komu upp á sínum tíma, í einlægu viðtali. „Þrátt fyrir að vita um langa hríð að þessi dagur myndi renna upp eru þetta auðvitað erfið þáttaskil. Engin lækning er til við langt gengnu óskurðtæku gallgangakrabbameini.Stefán Karl og Steinunn Ólína.visir/valliNú taka við lífslengjandi tilraunir með lyfjagjöfum og við vonum að þær gangi sem allra best og hafi tilætluð áhrif, að bæta líðan Stefáns og lengja líf hans,“ segir Steinunn Ólína. Fyrsta lyfjagjöfin var í gær. „Að gefnu tilefni vil ég taka fram að Stefán Karl er í höndum frábærs krabbameinslæknis sem við treystum fullkomlega og gerir allt sem í hans valdi stendur. Eins njótum við aðstoðar heimahjúkrunarteymis, kvenskörungar allar saman, dásamlegar. Veikindi Stefáns hafa áhrif á alla fjölskylduna eðlilega, við eigum misgóða daga. Suma daga eigum við ósköp bágt, aðra daga erum við bara kát og gleðjumst yfir öllu því sem við höfum eignast og lifað saman. Það getur enginn tekið frá okkur, hvernig sem allt fer. Ekki einu sinni dauðinn sjálfur.“ Tengdar fréttir Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán stígur til hliðar vegna heilsubrests Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur tekið við hlutverki Frímanns flugkappa í sirkussöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 24. febrúar. 14. febrúar 2018 12:47 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri, greindi frá því á Facebook nú rétt í þessu að eftir ferð til Kaupmannahafnar, þar sem maður hennar leikarinn dáði, Stefán Karl Stefánsson fór í Jáeindaskanna, að ný meinvörp hafi fundist í honum sem ekki er hægt að fjarlægja með skurðaðgerðum. Þetta eru þungbærar fréttir en þjóðin hefur fylgst með baráttu Stefáns Karls við veikindi nú í um tvö ár en Vísir ræddi við Stefán Karl þegar veikindin komu upp á sínum tíma, í einlægu viðtali. „Þrátt fyrir að vita um langa hríð að þessi dagur myndi renna upp eru þetta auðvitað erfið þáttaskil. Engin lækning er til við langt gengnu óskurðtæku gallgangakrabbameini.Stefán Karl og Steinunn Ólína.visir/valliNú taka við lífslengjandi tilraunir með lyfjagjöfum og við vonum að þær gangi sem allra best og hafi tilætluð áhrif, að bæta líðan Stefáns og lengja líf hans,“ segir Steinunn Ólína. Fyrsta lyfjagjöfin var í gær. „Að gefnu tilefni vil ég taka fram að Stefán Karl er í höndum frábærs krabbameinslæknis sem við treystum fullkomlega og gerir allt sem í hans valdi stendur. Eins njótum við aðstoðar heimahjúkrunarteymis, kvenskörungar allar saman, dásamlegar. Veikindi Stefáns hafa áhrif á alla fjölskylduna eðlilega, við eigum misgóða daga. Suma daga eigum við ósköp bágt, aðra daga erum við bara kát og gleðjumst yfir öllu því sem við höfum eignast og lifað saman. Það getur enginn tekið frá okkur, hvernig sem allt fer. Ekki einu sinni dauðinn sjálfur.“
Tengdar fréttir Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán stígur til hliðar vegna heilsubrests Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur tekið við hlutverki Frímanns flugkappa í sirkussöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 24. febrúar. 14. febrúar 2018 12:47 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52
Stefán stígur til hliðar vegna heilsubrests Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur tekið við hlutverki Frímanns flugkappa í sirkussöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 24. febrúar. 14. febrúar 2018 12:47