Bein útsending: Vísindadagur OR Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. mars 2018 08:30 Hellisheiðarvirkjun mun án efa koma mikið við sögu á Vísindadeginum. Vísir/GVA Rannsóknar- og þróunarverkefni í loftslags- og loftgæðamálum við Hellisheiðarvirkjun hafa hlotið alþjóðlega styrki að fjárhæð um þriggja milljarða króna. Þar af hafa um 250 milljónir runnið beint til vísindastarfs OR en vinna vísindafólksins hefur sparað fyrirtækinu um 13 milljarða króna. Þetta kemur fram í upphafserindi Bjarna Bjarnasonar forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur á Vísindadegi OR, sem er í Hörpu í dag og hefst klukkan 9:00.Beina útsendingu frá deginum má nálgast hér að neðan.Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur er verkefnið CarbFix reifað, sem hófst fyrir um tíu árum síðan. Það felst í að fanga koltvíoxíð úr jarðgufunni sem nýtt er í virkjuninni, blanda það vatni og binda sem steintegund djúpt í iðrum Hellisheiðar. „Verkefnið hefur þótt svo brautryðjandi að aðstandendur þess hafa hlotið fjölda styrkja úr alþjóðlegum samkeppnissjóðum og þar hefur Evrópusambandið verið einna veitulast,“ segir í tilkynningunni. Þá hefur það að binda jarðhitaloft sem grjót sparað Orkuveitunni „verulegar fjárhæðir. Kostnaðarmat sýnir að hefðbundnar aðferðir við hreinsun brennisteinsvetnisins hefðu kostað að núvirði um 14 milljarða króna. SulFix-aðferðin kostar 1,2 milljarða. Mismunurinn, sparnaður OR af því að vísindafólk fyrirtækisins í samstarfi við aðra þróaði þessa byltingarkenndu aðferð, nemur því tæpum 13 milljörðum króna að núvirði,“ eins og segir í tilkynningunni. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira
Rannsóknar- og þróunarverkefni í loftslags- og loftgæðamálum við Hellisheiðarvirkjun hafa hlotið alþjóðlega styrki að fjárhæð um þriggja milljarða króna. Þar af hafa um 250 milljónir runnið beint til vísindastarfs OR en vinna vísindafólksins hefur sparað fyrirtækinu um 13 milljarða króna. Þetta kemur fram í upphafserindi Bjarna Bjarnasonar forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur á Vísindadegi OR, sem er í Hörpu í dag og hefst klukkan 9:00.Beina útsendingu frá deginum má nálgast hér að neðan.Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur er verkefnið CarbFix reifað, sem hófst fyrir um tíu árum síðan. Það felst í að fanga koltvíoxíð úr jarðgufunni sem nýtt er í virkjuninni, blanda það vatni og binda sem steintegund djúpt í iðrum Hellisheiðar. „Verkefnið hefur þótt svo brautryðjandi að aðstandendur þess hafa hlotið fjölda styrkja úr alþjóðlegum samkeppnissjóðum og þar hefur Evrópusambandið verið einna veitulast,“ segir í tilkynningunni. Þá hefur það að binda jarðhitaloft sem grjót sparað Orkuveitunni „verulegar fjárhæðir. Kostnaðarmat sýnir að hefðbundnar aðferðir við hreinsun brennisteinsvetnisins hefðu kostað að núvirði um 14 milljarða króna. SulFix-aðferðin kostar 1,2 milljarða. Mismunurinn, sparnaður OR af því að vísindafólk fyrirtækisins í samstarfi við aðra þróaði þessa byltingarkenndu aðferð, nemur því tæpum 13 milljörðum króna að núvirði,“ eins og segir í tilkynningunni.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira