Kjartan Henry rifjar upp morðhótanirnar: „Þú verður drepinn ef þú kemur til Kaupmannahafnar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2018 12:47 Kjartan Henry Finnbogason fékk morðhótanir. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, fékk morðhótanir frá stuðningsmönnum Bröndby eftir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar síðasta vor. Hann talar um þetta í viðtali við TV3 Sport í Danmörku í þætti sem sýndur verður á sunnudaginn en þar er fjallað um skuggahliðar fótboltans er varðar ágenga stuðningsmenn á samfélagsmiðlum og hvort þeir myndu segja það við fólk þar sem látið er falla á netinu. Kjartan gerði út um titilvonir Bröndby í næst síðustu umferðinniþegar að hann skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Horsens á síðustu mínútum leiksins og breytti stöðunni úr 2-0 í 2-2 og það á heimavelli Kaupmannahafnarliðsins. FC Midtjylland vann Horsens, 1-0, í lokaumferðinni og tryggði sér Danmerkurmeistaratitilinn en Kjartan varð samstundis hataðasti maðurinn í gula hluta Kaupmannahafnar og fékk bágt fyrir.Spektakulær historie om, hvordan nogle Brøndby-fans reagerede over for Finnbogason (og familie) efter Horsens-kampen i maj. Se anden del af ONSIDE-serien om 'Superligaens digitale had' på søndag #TV3SPORTpic.twitter.com/UkNBp5bPz5 — René Schrøder (@TV3Schroder) December 7, 2018 „Þegar að þú kemur til Kaupmannahafnar verður þú drepinn,“ voru ein þeirra skilaboða sem að Kjartan Henry fékk en hann yfirgaf dönsku deildina í sumar og samdi við Ferencvaros í Búdapest í Ungverjalandi. TV3 Sport ræðir einnig við Helgu, konu Kjartans, en hún átti erfitt með að trúa þessu fyrst: „Hvað er þetta með fólk?“ hugsaði hún þegar að hótanirnar fóru að berast. Á einum tímapunkti lét Helga hann Kjartan vita af því að stuðningsmenn Bröndby vory byrjaðir að banka og væflast um í garðinum. „Það var á þessum tíma sem ég fór að hugsa: Andskotinn, hvað hef ég gert?“ segir Kjartan Henry Finnbogason. Fótbolti Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, fékk morðhótanir frá stuðningsmönnum Bröndby eftir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar síðasta vor. Hann talar um þetta í viðtali við TV3 Sport í Danmörku í þætti sem sýndur verður á sunnudaginn en þar er fjallað um skuggahliðar fótboltans er varðar ágenga stuðningsmenn á samfélagsmiðlum og hvort þeir myndu segja það við fólk þar sem látið er falla á netinu. Kjartan gerði út um titilvonir Bröndby í næst síðustu umferðinniþegar að hann skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Horsens á síðustu mínútum leiksins og breytti stöðunni úr 2-0 í 2-2 og það á heimavelli Kaupmannahafnarliðsins. FC Midtjylland vann Horsens, 1-0, í lokaumferðinni og tryggði sér Danmerkurmeistaratitilinn en Kjartan varð samstundis hataðasti maðurinn í gula hluta Kaupmannahafnar og fékk bágt fyrir.Spektakulær historie om, hvordan nogle Brøndby-fans reagerede over for Finnbogason (og familie) efter Horsens-kampen i maj. Se anden del af ONSIDE-serien om 'Superligaens digitale had' på søndag #TV3SPORTpic.twitter.com/UkNBp5bPz5 — René Schrøder (@TV3Schroder) December 7, 2018 „Þegar að þú kemur til Kaupmannahafnar verður þú drepinn,“ voru ein þeirra skilaboða sem að Kjartan Henry fékk en hann yfirgaf dönsku deildina í sumar og samdi við Ferencvaros í Búdapest í Ungverjalandi. TV3 Sport ræðir einnig við Helgu, konu Kjartans, en hún átti erfitt með að trúa þessu fyrst: „Hvað er þetta með fólk?“ hugsaði hún þegar að hótanirnar fóru að berast. Á einum tímapunkti lét Helga hann Kjartan vita af því að stuðningsmenn Bröndby vory byrjaðir að banka og væflast um í garðinum. „Það var á þessum tíma sem ég fór að hugsa: Andskotinn, hvað hef ég gert?“ segir Kjartan Henry Finnbogason.
Fótbolti Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira