Ensku landsliðsmennirnir stukku ofan í á eftir sigur á Sviss Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 08:00 Lambert spilaði 11 landsleiki fyrir England og skoraði þrjú mörk. vísir/getty Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. Skemmtilegasta minning Lambert með landsliðinu kom í Sviss er liðið hafði unnið 2-0 sigur í undankeppni EM 2016 en mikil pressa var á liðinu fyrir leikinn. „Við vorum á hótelinu. Fengum okkur nokkra drykki og fórum svo út. Það var á þarna rétt hjá við fórum út á brúna. ég trúði því ekki hversu hátt við vorum uppi. Við byrjuðum samt að hoppa ofan í ána hver á fætur öðrum. Það voru allir að kafna úr hlátri. Þetta var skemmtilegur hópur,“ segir Lambert léttur. Hann greinir einnig frá því að hótellífið á HM sé alls ekki auðvelt og reyni á menn. „Undirbúningurinn var frábær en lífið í Brasilíu var erfitt því menn eru bara fastir á hótelinu. Mörgum leiddist mikið. Sumir drápu tímann með því að spjalla við sjúkraþjálfarana, aðrir spiluðu ballskák, borðtennis eða tölvuspil,“ segir Lambert. „Það var frekar svekkjandi að geta ekki skoðað Rio almennilega. Við fórum til Portúgal og Bandaríkjanna fyrir mótið og þá var minni áhugi og við komumst aðeins út. Slíkir dagar þétta hópinn og ef Southgate getur gert meira af því þá verður allt léttara. Það munar um að komast út að borða og fá kannski tvo drykki. Menn verða að geta líka slakað á því menn eru undir mikilli pressu.“ Lambert er orðinn 36 ára í dag og lagði skóna á hilluna á síðasta ári. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Framherjinn Rickie Lambert er í skemmtilegu viðtali við The Telegraph í dag þar sem hann talar um stundirnar með landsliðinu og hversu mikið leikmönnum leiddist á HM árið 2014. Skemmtilegasta minning Lambert með landsliðinu kom í Sviss er liðið hafði unnið 2-0 sigur í undankeppni EM 2016 en mikil pressa var á liðinu fyrir leikinn. „Við vorum á hótelinu. Fengum okkur nokkra drykki og fórum svo út. Það var á þarna rétt hjá við fórum út á brúna. ég trúði því ekki hversu hátt við vorum uppi. Við byrjuðum samt að hoppa ofan í ána hver á fætur öðrum. Það voru allir að kafna úr hlátri. Þetta var skemmtilegur hópur,“ segir Lambert léttur. Hann greinir einnig frá því að hótellífið á HM sé alls ekki auðvelt og reyni á menn. „Undirbúningurinn var frábær en lífið í Brasilíu var erfitt því menn eru bara fastir á hótelinu. Mörgum leiddist mikið. Sumir drápu tímann með því að spjalla við sjúkraþjálfarana, aðrir spiluðu ballskák, borðtennis eða tölvuspil,“ segir Lambert. „Það var frekar svekkjandi að geta ekki skoðað Rio almennilega. Við fórum til Portúgal og Bandaríkjanna fyrir mótið og þá var minni áhugi og við komumst aðeins út. Slíkir dagar þétta hópinn og ef Southgate getur gert meira af því þá verður allt léttara. Það munar um að komast út að borða og fá kannski tvo drykki. Menn verða að geta líka slakað á því menn eru undir mikilli pressu.“ Lambert er orðinn 36 ára í dag og lagði skóna á hilluna á síðasta ári.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira