Íbúar ósattir við vistheimili fyrir börn með fíknivanda Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 17. apríl 2018 12:14 Íbúar í Norðlingaholti eru ósáttir með fyrirhugað vistheimili fyrir ungmenni með fíknivanda í hverfinu. Visir/Getty Íbúðarsamtök Norðlingaholts eru uggandi yfir fyrirhugaðri opnun vistheimilis, fyrir ungmenni sem glíma við alvarlegan fíkniefnavanda, í hverfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samtökin birtu á facebook síðunni Norðlingaholt. Fyrirhugað er að opna vistheimilið að Þingvaði 35 á næstu dögum. Samtökin benda á að í 100 metra radíus kringum Þingvað 35 búi yfir 100 börn og að leikskólinn í Björnslundi sé rétt um 100 metra frá fyrirhuguðu vistheimili. Íbúar í Þingvaði, íbúasamtök Norðlingaholts og fleiri velunnarar Holtsins hafa sett sig í samband við ráðherra, barnaverndarstofu ríkisins og fleiri aðila sem koma að framkvæmd vistheimilisins og óskað eftir nánari útlistun á starfsemi vistheimilisins. Fátt er um svör samkvæmt yfirlýsingunni og þau svör sem fengist hafa séu misvísandi. „Klárt mál er að finna þarf viðeigandi úrræði fyrir ungmenni sem glíma við eða hafa glímt við alvarlegan og fjölþættan fíkniefnavanda. Hins vegar á starfsemi sem þessi ekki heima í hverfi eins og þessu frekar en öðru íbúasvæði," segir í yfirlýsingunni. Íbúasamtökin þrýsta jafnframt á háttvirtan ráðherra félags - og jafnréttismála að endurskoða ákvörðun sína og finna aðra lausn á vanda unglinganna. Staðsetningin verði einnig í sátt við umhverfið, sem yrði aldrei í Norðlingaholti. Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Íbúðarsamtök Norðlingaholts eru uggandi yfir fyrirhugaðri opnun vistheimilis, fyrir ungmenni sem glíma við alvarlegan fíkniefnavanda, í hverfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samtökin birtu á facebook síðunni Norðlingaholt. Fyrirhugað er að opna vistheimilið að Þingvaði 35 á næstu dögum. Samtökin benda á að í 100 metra radíus kringum Þingvað 35 búi yfir 100 börn og að leikskólinn í Björnslundi sé rétt um 100 metra frá fyrirhuguðu vistheimili. Íbúar í Þingvaði, íbúasamtök Norðlingaholts og fleiri velunnarar Holtsins hafa sett sig í samband við ráðherra, barnaverndarstofu ríkisins og fleiri aðila sem koma að framkvæmd vistheimilisins og óskað eftir nánari útlistun á starfsemi vistheimilisins. Fátt er um svör samkvæmt yfirlýsingunni og þau svör sem fengist hafa séu misvísandi. „Klárt mál er að finna þarf viðeigandi úrræði fyrir ungmenni sem glíma við eða hafa glímt við alvarlegan og fjölþættan fíkniefnavanda. Hins vegar á starfsemi sem þessi ekki heima í hverfi eins og þessu frekar en öðru íbúasvæði," segir í yfirlýsingunni. Íbúasamtökin þrýsta jafnframt á háttvirtan ráðherra félags - og jafnréttismála að endurskoða ákvörðun sína og finna aðra lausn á vanda unglinganna. Staðsetningin verði einnig í sátt við umhverfið, sem yrði aldrei í Norðlingaholti.
Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira